Leita í fréttum mbl.is

Sérstök Evru-fjárlög?

Á Vísi.is segir: "Talsverđur stuđningur er međal ríkja Evrópusambandsins (ESB) viđ hugmyndir um sérstök evru-fjárlög til ađ vernda evrusamstarfiđ fyrir áhrifum ósamhverfra hagsveiflna í evruríkjunum. Fjallađ var um hugmyndirnar nýveriđ á fréttaveitunni EurActiv.com sem fjallar um málefni ESB.

Samkvćmt frétt EurActiv voru hugmyndirnar fyrst settar fram í minnisblađi frá skrifstofu Hermans van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB, frá ţví í byrjun síđasta mánađar. Var minnisblađiđ skrifađ í tengslum viđ vinnu innan ESB um hvernig styrkja megi evrusamstarfiđ međ ţađ fyrir augum ađ koma í veg fyrir ađ skuldakreppan á svćđinu geti endurtekiđ sig. Hugmyndirnar eru sagđar njóta stuđnings Ţýskalands og Frakklands auk fleiri ríkja.

Samkvćmt hugmyndunum yrđu fjárlögin hugsuđ til ţess ađ gera ESB mögulegt ađ bregđast viđ fjármála- og efnahagslegum áföllum í einstökum evruríkjum. Ţá yrđu ţau notuđ til mótvćgisađgerđa í ríkjum í kreppu. Hugmyndirnar hafa ţó enn ekki veriđ útfćrđar af neinni nákvćmni. Ţá er máliđ pólitískt viđkvćmt ţar sem í ţví felst ađ evruríkin myndu deila ríkisfjármálavaldi sínu upp ađ vissu marki auk ţess sem ţađ kallar á flutning fjármuna milli evruríkja.

Seđlabanki Íslands kynnti í síđasta mánuđi ýtarlega skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiđilsmálum. Ađ mati bankans koma tveir valkostir helst til greina í ţeim efnum; áframhaldandi notkun krónunnar međ vissum umbótum á umgjörđ hennar og upptaka evru í kjölfar ađildar ađ ESB."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband