Leita í fréttum mbl.is

Mörđur Árnason í FRBL: Evrópuađild fyrir fólkiđ í landinu

Mörđur ÁrnasonMörđur Árnason, alţingismađur, skrifađi grein um Evrópumálin í Fréttablađiđ ţann 7.11, um Evrópumálin og hefst greinin svona:

"Öllu talinu um ađildarsamningana og framtíđarstefnuna í sambandi viđ Evrópusambandiđ hćttir til ađ verđa nokkuđ fjarlćgt og háfleygt, fyrir nú utan ađ ţátttakendur leyfa sér óvenjumikiđ rugl og nöldur, jafnvel á íslenskan nútímakvarđa. Jájá, ţađ ţarf ađ finna leiđ út úr gjaldeyrishöftunum, og enginn hefur bent á neina ađra í raun og veru en upptöku evru. Jájá, ţađ eru vandamál kringum fullveldisdeilingu, bćđi í EES og ESB, og Íslendingar mega ekki rasa um ráđ fram. Sjávarútvegsmálin, landbúnađurinn, byggđirnar, fjármálamarkađirnir o.s.frv. o.s.frv. En hvađ kemur ţetta venjulegu fólki viđ í daglegu brauđstriti og amstri – sem eftir Hrun er alvarlegt mál fyrir hver einustu mánađamót á fjölmörgum heimilum?

Margt er auđvitađ óljóst enn ţá um stöđuna eftir inngöngu okkar í Evrópusambandiđ ef af verđur. Ţess vegna erum viđ ađ semja. Ýmislegt af kostum og göllum viđ ađild kemur ekki í ljós fyrr en á líđur. Ţađ er reynsla annarra ţjóđa sem inn eru gengnar, svo sem Svía og Finna, Eystrasaltsţjóđanna, nýfrjálsu ríkjanna í Miđ- og Austur-Evrópu."

Mynd: FRBL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband