Leita í fréttum mbl.is

Könnun ASÍ opinberar gríđarlegar verđhćkkanir

ASÍ kannar reglulega verđ á neysluvörum og í nýjustu könnun koma fram gríđarlega verđhćkkanir milli ára: 

"Sú matvara sem verđlagseftirlit ASÍ kannađi verđ á ţann 27. október sl. hefur hćkkađ töluvert í verđi frá sambćrilegri könnun sem gerđ var í október 2011 hjá Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarđarkaupum, Hagkaupum og Nóatúni. Áberandi eru miklar verđhćkkanir í öllum vöruflokkum hjá öllum verslunum. Vinsćl matvara eins og Fjörmjólk hefur hćkkađ um 7–10%, Krakka Lýsi hefur hćkkađ um 8-15% og Myllu Eyrarbrauđ um 3-8%.

Verđhćkkanir á vinsćlli matvöru
Nánast allar vörurnar sem bornar eru saman hafa hćkkađ í verđi. Sem dćmi um mikla hćkkun má nefna perur sem hćkkuđu um 84% úr 189 kr./kg. í 348 kr./kg. hjá Nettó, um 61% úr 198 kr./kg. í 318 kr./kg. hjá Fjarđarkaupum, um 48% úr 195 kr./kg. í 289 kr./kg. hjá Bónus, um 25% úr 299 kr./kg. í 375 kr./kg. hjá Nóatúni og um 10% úr 345 kr./kg. í 379 kr./kg. hjá Hagkaupum. Af öđrum vörum má nefna St. Dalfour apríkósusultu sem hefur hćkkađ um 14% hjá Nettó, um 11% hjá Krónunni, um 9% hjá Nóatúni, um 2% hjá Fjarđarkaupum, enginn breyting var hjá Hagkaupum og lćkkađi verđiđ á sultunni um 4% hjá Bónus.
Einstöku verđlćkkanir
Dćmi um vörur sem hafa lćkkađ í verđi eru t.d. íslenskar rófur sem hafa lćkkađ í verđi um allt ađ -27% hjá Nóatúni, um -20% hjá Nettó, um -17% hjá Fjarđarkaupum, um -11% hjá Bónus og Krónunni en rófurnar hćkkuđu í verđi um 34% hjá Hagkaupum. Einnig má nefna ađ sú frystivara sem borin er saman hefur lćkkađ í verđi hjá Hagkaupum og Bónus.
Sjá nánari niđurstöđur í töflu."
Í könnun á verđi á neysluvörum í ESB-ríkjunum 27 frá ţví í september, er ALLS ekki ađ sjá sömu verđhćkkanir. Engin vara í ţeirri könnun hćkkar meira en 10% og margir vöruflokkar hćkka nánast ekki neitt!
ESB-ađild opnar fyrir aukna samkeppni og lćgra vöruverđ fyrir (hrjáđa) íslenska neytendur!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband