Leita í fréttum mbl.is

Evrópa, Evran og allt ţađ!

Á vefnum hjá Já-Íslandi stendur: "Í hádeginu, milli klukkan 12 og 13, miđvikudaginn 21. nóvember fer fram opinn fundur í fundarsal Ţjóminjasafns Íslands um áhrif evrukrísunnar í víđu samhengi.

Ţó ađ efnahagskrísan í Evrópu hafi mest áhrif á löndin sem taka ţátt í myntsamstarfinu ţá vakna engu ađ síđur spurningar um framtíđ Evrópusambandsins alls í kjölfariđ. Hverjar verđa breytingarnar til lengri tíma litiđ? Mun Evrópa lćra af mistökunum og finna leiđir til nánara samstarfs eđa mun álfan veikjast til frambúđar? Hvađa ţýđingu hefur efnahagskrísan fyrir framtíđ Evrópu í alţjóđasamfélaginu og munu samskiptin viđ valdamikla gerendur á alţjóđasviđinu breytast?

Dr. Andrew Cottey er Jean Monnet prófessor í Evrópufrćđum viđ Cork háskólann á Írlandi. Hans sérsviđ er varnar- og öryggismál. Hann kemur oft til Íslands sem gestakennari og hefur sömuleiđis iđulega haldiđ erindi á opnum málstofum á vegum Alţjóđamálstofnunar Háskóla Íslands.

Fundarstjóri er Alyson Bailes, stjórnarformađur Alţjóđamálstofnunar Háskóla Íslands. Fundurinn fer fram á ensku."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Bragđ er ađ ţá barniđ finnur.Írinn er ţađ heiđarlegur ađ hann viđurkennir upplausn ESB.Viđ eigum ađ hlusta á hann og varast ađ koma okkur í meiri vandrćđi en viđ erum í,međ ţví ađ ganga í ESB.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 21.11.2012 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband