Leita í fréttum mbl.is

Elliglöp eđa "réttar útgáfur" af sannleikanum?

Stundum virđist vera svolítiđ erfitt fyrir suma fjölmiđla ađ fara algerlega satt og rétt međ, ţó ţađ sé í sjálfu sér skylda (allavegana) alvöru fjölmiđla. Virđist ţetta sér í lagi eiga viđ umfjöllun um Evrópumál.

Á Evrópuvefnum er athygLisverđ spurning frá formanni Evrópusamtakanna, Andrési Péturssyni um frétt sem birtist í Morgunblađinu fyrir skömmu:

"Í Morgunblađinu birtist nýlega frétt um ađ Evrópusambandiđ hefđi bannađ ensku fyrirtćki ađ greiđa hćrra tímakaup en lágmarkslaun. Er ţetta rétt?"

Í svari Evrópuvefisins segir:

"Eftir ţví sem Evrópuvefurinn kemst nćst er frétt Morgunblađsins ađ mestu rétt. Á hinn bóginn er ekki alveg rétt fariđ međ efni hennar í spurningunni hér ađ ofan. Ţannig hafa engar fréttir veriđ sagđar af ţví ađ Evrópusambandiđ hafi bannađ ensku fyrirtćki ađ greiđa hćrra tímakaup en lágmarkslaun heldur hafi bresk stjórnvöld varađ viđ ţví ađ hugsanlega brjóti ţađ í bága viđ löggjöf Evrópusambandsins ađ setja sem skilyrđi í samninga um opinber innkaup ađ fyrirtćki borgi starfsmönnum sínum ţađ sem kallađ er lífvćnleg laun.


***

Í spurningunni hér ađ ofan er vísađ til fréttar sem birtist á vefsíđunni Mbl.is ţann 5. nóvember síđastliđinn undir fyrirsögninni Hćrri laun hugsanlega lögbrot. Fréttin hefst á ţessum orđum:

Bresk stjórnvöld hafa varađ Boris Johnson, borgarstjóra London, viđ ţví ađ stefna hans ađ greiđa starfsmönnum borgarinnar laun í samrćmi viđ ţađ sem teljist mannsćmandi brjóti hugsanlega í bága viđ löggjöf Evrópusambandsins. Hafa ţau lagt fram tvö lögfrćđiálit ţess efnis samkvćmt fréttavef Daily Telegraph.

Vísindavefurinn heldur svo áfram sínu svari:

Ţetta er ađ mestu leyti í samrćmi viđ ţađ sem fram kemur í frétt á vefsíđu Daily Telegraph frá sama degi, ađ ţví undanskildu ađ í frétt Morgunblađsins er öllu sleppt sem er ćtlađ ađ útskýra málavexti." (Leturbreyting ES-bloggiđ) 

aha...."öllu sleppt sem ćtlađ er ađ útskýra málavexti" !

Ţetta er klassískt bragđ til villa um fyrir lesendum - skilja ţá eftir međ ţá útgáfu af málinu sem Morgunblađiđ vill koma á framfćri - segja bara hálfan sannleikann.

Morgunblađiđ verđur 100 ára gamalt á nćsta ári - eru ţetta elliglöp eđa bara viljandi veriđ ađ gefa út "réttar útgáfur" af sannleikanum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband