23.11.2012 | 15:01
Elliglöp eđa "réttar útgáfur" af sannleikanum?
Stundum virđist vera svolítiđ erfitt fyrir suma fjölmiđla ađ fara algerlega satt og rétt međ, ţó ţađ sé í sjálfu sér skylda (allavegana) alvöru fjölmiđla. Virđist ţetta sér í lagi eiga viđ umfjöllun um Evrópumál.
Á Evrópuvefnum er athygLisverđ spurning frá formanni Evrópusamtakanna, Andrési Péturssyni um frétt sem birtist í Morgunblađinu fyrir skömmu:
"Í Morgunblađinu birtist nýlega frétt um ađ Evrópusambandiđ hefđi bannađ ensku fyrirtćki ađ greiđa hćrra tímakaup en lágmarkslaun. Er ţetta rétt?"
Í svari Evrópuvefisins segir:
"Eftir ţví sem Evrópuvefurinn kemst nćst er frétt Morgunblađsins ađ mestu rétt. Á hinn bóginn er ekki alveg rétt fariđ međ efni hennar í spurningunni hér ađ ofan. Ţannig hafa engar fréttir veriđ sagđar af ţví ađ Evrópusambandiđ hafi bannađ ensku fyrirtćki ađ greiđa hćrra tímakaup en lágmarkslaun heldur hafi bresk stjórnvöld varađ viđ ţví ađ hugsanlega brjóti ţađ í bága viđ löggjöf Evrópusambandsins ađ setja sem skilyrđi í samninga um opinber innkaup ađ fyrirtćki borgi starfsmönnum sínum ţađ sem kallađ er lífvćnleg laun.
***
Í spurningunni hér ađ ofan er vísađ til fréttar sem birtist á vefsíđunni Mbl.is ţann 5. nóvember síđastliđinn undir fyrirsögninni Hćrri laun hugsanlega lögbrot. Fréttin hefst á ţessum orđum:
Bresk stjórnvöld hafa varađ Boris Johnson, borgarstjóra London, viđ ţví ađ stefna hans ađ greiđa starfsmönnum borgarinnar laun í samrćmi viđ ţađ sem teljist mannsćmandi brjóti hugsanlega í bága viđ löggjöf Evrópusambandsins. Hafa ţau lagt fram tvö lögfrćđiálit ţess efnis samkvćmt fréttavef Daily Telegraph.
Vísindavefurinn heldur svo áfram sínu svari:
Ţetta er ađ mestu leyti í samrćmi viđ ţađ sem fram kemur í frétt á vefsíđu Daily Telegraph frá sama degi, ađ ţví undanskildu ađ í frétt Morgunblađsins er öllu sleppt sem er ćtlađ ađ útskýra málavexti." (Leturbreyting ES-bloggiđ)
aha...."öllu sleppt sem ćtlađ er ađ útskýra málavexti" !
Ţetta er klassískt bragđ til villa um fyrir lesendum - skilja ţá eftir međ ţá útgáfu af málinu sem Morgunblađiđ vill koma á framfćri - segja bara hálfan sannleikann.
Morgunblađiđ verđur 100 ára gamalt á nćsta ári - eru ţetta elliglöp eđa bara viljandi veriđ ađ gefa út "réttar útgáfur" af sannleikanum?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.