Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll í Silfri Egils

Árni Páll ÁrnasonÁrni Páll Árnason, þingmaður kom í viðtal í Silfri Egils þann 25.11 og ræddi þar stjórnmálaástandið á breiðum grunni. Hann talaði meðal annars mikið um gjaldmiðilsmál. Fram koma í viðtalinu að þrátt fyrir fall krónunnar 2008 hefur útflutningur nánast ekkert aukist að magninu til. Þvert á það sem aðdáendur krónunnar hafa haldið fram. Horfa má á viðtalið hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Árni Páll talaði um að stjórnmálamenn ættu að segja satt.En hann sagði ekki sannleikann sjálfur.Hann sagði ekki frá því sem hann veit ofur vel að Ísland fær engan ESB "samning"fyrr en búið verður að aflétta gjaldeyrishöftunum.Hann sagði ekki frá því að ekki er hægt að aflétta höftunum næstu árin, án þess að allt hrynji.Hann sagði ekki frá því að ekkert útlit er fyrir að Ísland fái að taka upp evru næstu 10-20 árin þótt höftunum verði aflétt með tilheyrandi hruni og Ísland gangi í ESB.Árni Páll sagði ekki sannleikann.Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 27.11.2012 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband