Leita í fréttum mbl.is

Ítalía og Ísland: fjármálakreppa međ og án evru

H.Í.Ađferđir ítalskra og íslenskra stjórnvalda til ţess ađ takast á viđ afleiđingar hinnar alţjóđlegu efnahags- og fjármálakreppu eru meginviđfangsefni opins málţings sem Seđlabanki Íslands, Sendiráđ Ítalíu á Íslandi og Háskóli Íslands standa saman ađ fimmtudaginn 13. desember kl. 15:00-17:00 í Hátíđarsal Háskóla Íslands. Yfirskrift málţingsins er „Ítalía og Ísland: fjármálakreppa međ og án evru“.

Markmiđ málţingsins ađ varpa skýrara ljósi á hvernig Ítalía, sem ađili ađ ESB og evrusvćđinu, og Ísland, sem ađili ađ EES-samningnum og međ sinn eigin gjaldmiđil, tókust á viđ hina alţjóđlegu efnahags- og fjármálakreppun og ađ setja reynslu ţeirra í alţjóđlegt og evrópskt samhengi. Á málţinginu munu fulltrúar beggja landa ásamt fulltrúa Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hér á landi fjalla um ólíka nálgun ţjóđanna viđ lausn efnahagserfiđleika sinna.

Dagskrá


Setning:

15:00-15:05 Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
15:05-15:10 Antonio Bandini, sendiherra Ítalíu á Íslandi

Inngangsávarp:

15:10-15:20 Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra

Erindi:

15:20-15:40 Giannandrea Falchi, framkvćmdastjóri skrifstofu bankastjóra Seđlabanka Ítalíu, rćđir um reynslu evruríkjanna í fjármálakreppunni međ sérstakri áherslu á Ítalíu.
15:40-15:55 Ţórarinn G. Pétursson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, fjallar um áhrif hinnar alţjóđlegu fjármálakreppu á Íslandi í samanburđi viđ önnur lönd innan og utan evrusamstarfsins.
15:55-16:10 Gylfi Zoëga, prófessor viđ hagfrćđideild Háskóla Íslands og nefndarmađur í peningastefnunefnd, rćđir ţćr áskoranir sem fram undan eru í íslensku efnahagslífi.
16:10-16:25 Franek Rozwadowski, fastafulltrúi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins á Íslandi, fjallar um ađlögunarferli Íslands í alţjóđlegu samhengi.

16:25-16:55 Pallborđsumrćđur

Samantekt:

16:55-17:00 Már Guđmundsson seđlabankastjóri

Málţingiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir en ţađ fer fram á ensku. Sendiráđ Ítalíu á Íslandi býđur upp á léttar veitingar í lok málţings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

.Mjög gott mál. Gott ađ fá suđur-evrópumenn til ađ rćđa vandnn.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 11.12.2012 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband