16.12.2012 | 23:31
Enn húmoristar á Morgunblaðinu!
Það eru enn húmoristar á Morgunblaðinu! Laugardaginn 15.12 birtist nokkuð (óvenjulega) langt viðtal við Birnu Þórarinsdóttur, sem stýrir Evrópustofu í pappírsútgáfu MBL. Þar var verið að ræða við hana um starfsemi næsta árs, sem samkvæmt þessu ágæta viðtali verður umtalsverð.
Síðan kom þessi frétt á MBL.is, sem er svona "skop-útgáfa" af viðtalinu, svona létt helgargrín. Vegna þess að það lesa fleiri MBL.is en pappírinn?
Fréttin ber öll þess merki að hæðast skuli að ESB og sem myndskreyting er notuð (að sögn blaðsins) pólsk saumakona að sauma fána ESB.
Skyldi Morgunblaðið eiga myndir af saumakonum frá öllum aðildarríkjum ESB, sem eru að sauma fána?
Áhugaverð spurning!!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Framkoma LÍÚ-Mogga er auðvitað algjört einsdæmi í vestrænum lýðræðisríkjum. Própagandað svo yfirgengilega hálfvitalegt og forheimskandi að átakanlegt er að verða vitni að. Skömm að þessu og hrei móðgun við íslendinga.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.12.2012 kl. 23:59
Ps. það er alveg spurning hvort fólk eigi ekki að hundsa moggann. Ekki veita honum viðtöl eða nokkra velvild. Líkt og ÚS og ÍNN. þessir fjölmiðlar eru ekki boðlegir vitibornu fólki.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.12.2012 kl. 00:02
Evrópusambandssinnar gerast órólegir og sjá fjandann í hverju horni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.12.2012 kl. 02:39
Hvernig væri Ómar að Evrópusamtökin bara hættu að blogga á Mbl.is ? Alveg hissa á ykkur ESB-sinnum að koma nálægt svona blaði og mest hissa
á þér Ómar að koma inn á Mbl.is og hafa not af
mogganum þar! Verið samkvæmir sjálfum ykkar!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 17.12.2012 kl. 08:20
Hvernig væri að sameina alla þessa íslensku gallagripi, í staðinn fyrir að sundra þeim enn meir en orðið er? Viljum við kannski ekki vera siðað samfélag? Hvað vilja íslendingar?
Er enginn vilji til að standa saman, og ræða heiðarlega um evrópskan raunveruleika frá öllum hliðum, án illinda og pólitísks þrýstings?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.12.2012 kl. 09:54
Eg hef hvergi séð að það séu einhver lög sem segi að til þess að nota þetta bloggsvæði þá þurfi maður að vera öfgasinnaður sjalli. Bara sorrý.
Jafnframt er afar stór munur á að fara í viðtal eða veita LÍÚ-Málgagni viðtal sem þeir svo umsnúa og falsa í þeim tilgangi að fá fram ofsaviðbrögð kjánaþjóðrembinga og sú athöfn að nota sér þann rétt að vera á bloggsvæði sem gefur sig út fyrir að vera opið benda í sakleysi sínu á ákv. staðreyndir.
Staðreyndin er að moggi margbeitir svona vinnubrögðum sem bent er á. Umsnýr, falsar og lygur allt í hlutföllum eftir bahag hverju sinni.
það er bara eitt ráð við slíku. Hundsa Mogga! Ásamt ÚS bullinu og ÍNN ruglinu. þetta eru ekki boðlegir fjölmiðlar í vestrænu ríki á 21.öldinni.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.12.2012 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.