Leita í fréttum mbl.is

Boll Héđinsson, taka tvö!

Bolli Héđinsson, hagfrćđingur, er í ritstuđi ţessa dagana og ţann 14.desember birtist önnur grein hans um ESB-máliđ, á skömmum tíma. Ţessi er međ sniđugan "vinkil" og hefst á ţessum orđum:

"Benedikt Gröndal rithöfundur leyfđi sér stundum ađ hafna viđteknum skođunum samferđamanna sinna. Hann kvartađi yfir skorti á víđsýni og framfaravilja og fyrirleit ţá ţjóđrembu sem viđgekkst á hans dögum. Enginn ţarf ţó ađ brigsla skáldinu um skort á ćttjarđarást.

Um ţetta skrifađi hann greinar í blöđ og nú, rúmum 140 árum síđar, er fróđlegt ađ bera saman hvađ hefur breyst í íslenskri umrćđu frá ţeim tíma. Hér er tilvitnun í grein eftir skáldiđ frá 1870. Ef viđ setjum Evrópusambandiđ (ESB) í stađinn fyrir ţar sem áđur stóđ „Dani" eđa „danskur" fáum viđ eftirfarandi út:

„Menn eru sí og ć ađ hreyta í kringum sig sömu orđtćkjunum, svo sem ađ ţjóđerni vort sé í veđi fyrir árásum [ESB] og stjórnarinnar – meiningin er náttúrulega ţessi: Íslendingar, hćstvirtu og elskuđu landar! Ţér eruđ makalausir og eigiđ ekki yđar líka nokkurs stađar í heiminum, ţér eruđ saklausir englar og sannleikans píslarvottar, klipnir og kúgađir af [ESB] án allrar verđskuldunar, niđurníddir, krossfestir, kvaldir og deyddir af ţessum grimmdarlegu og samviskulausu böđlum og blóđhöndum, sem hafa tekiđ allar eignir yđar og vilja nú taka af yđur lífiđ, ţví ţér eigiđ ekkert annađ eftir. Allir ţeir […] eru [ESB-] sinnađir djöflar og „[ESB-] Íslendingar" keyptir og haldnir af stjórninni til ţess ađ hamla framförum vorum og halda oss í eymdinni."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband