20.12.2012 | 21:24
Morgunblaðið og kókalauf
"Smástopp í Brussel virðist virka á Össur Skarphéðinsson eins og sagt er að kókablöð geri á aðra menn."
"En séu menn hátt uppi um langt skeið og heilahvolfið löðrandi í örvunarefnuunum sem þeir eru orðnir háðir sýnir reynslan að fáir bíða þess bætur."
Þetta eru tvö dæmi úr enn einum "pirringsleiðaranum" í Morgunblaðinu um ESB-málið og eru þeir orðnir ansi margir síðan ritstjórskiptin urðu þar á bæ.
Sá sem þessi skapstirðu orð ritar er fyrrum forsætis og utanríkisráðherra Íslands.
Á köflum er orðfærið í MBL um ESB-málið svo úrillt og pirrað að með ólíkindum má teljast. Svo er reynt að flétta inni í þetta húmor a la Útvarp Matthildur, sem var menntaskólagríntríó, sem leiðarahöfundurinn var félagi í.
Það er einmitt oftar en ekki á því plani sem umræðan um ESB-málið; menntaskólaplaninu!
Svo tekur Agnes Bragadóttir undir, setur rjóma á rjómann, með því að kalla Stefan Füle, Stefán Fúla.
Ha, ha, ha, við erum að rifna úr hlátri!!!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
sammála - fólkið þarna hagar sér eins og smákrakkar á leikskóla
Rafn Guðmundsson, 20.12.2012 kl. 22:24
Því miður þá er ekki líklegt að þið hjá Evrópusamtökunum rifnið að gagni þar sem siðfræði ykkar er ekki með þeim hætti að það sé átæða til að trúa orðum ykkar.
Enn hverjir eru það hér sem greiða götu þessara útsendara fjórða ríkis?
Stefan þessi Fule og nú þessi Eistlendingur eru ótrúlega illa að sér í mannasiðum, enda að sjá og heyra sem útsendarar Evrópusambandsins séu uppræktaðir á svipaðan hátt og útsendarar og áróðursmeistarar þriðjaríkisins.
Það er mikil ósvífni af utanríkisráðherra erlends ríkis, að hann skuli leifa sér sem gestur hér uppi á Íslandi að barma sér yfir því að ekki skuli hafa tekist betur og hraðar að berja Íslendinga til hlýðni við sambandið og Jóhönnu. Eða getur verið að hann líti ekki ásig sem gest heldur sem eftirlitsmann og áróðursfulltrúa drottnunarríkis í nýlendu.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.12.2012 kl. 23:10
Það er vægast sagt siðferðisleg brenglun, að keyra hér í gegnum ríkisreknu fjölmiðlana, að utanríkisráðherrar annarra ríkja hafi vald til að koma hingað í opinbera heimsókn, til þess eins að segja þessari þjóð hvað sé rétt eða rangt í íslenskri stjórnsýslu!
Hvernig ætli yrði tekið á móti Össuri Skarphéðinssyni í öðrum löndum, ef hann myndi haga sér á svona yfirgangssaman hátt fjarri sínu yfirráðasvæði?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.12.2012 kl. 01:18
Tek undir með ykkur Hrólfur og Anna Sigríður, við höfum ekkert með þeirra háu stöðu í apparatinu þeirra að gera,en við gerum kröfur um að þeir virði sjálfstæði okkar og sýni kurteysi,sem aðrir þjóðhöfðingjar gera í heimsóknum hingað. Þótt fari nú ekki fram á smjaðurslegt bugtið Össurar í heimsóknum í Brusselkanið.
Helga Kristjánsdóttir, 21.12.2012 kl. 03:48
Úrill Evrópusamtök segja allt sem segja þarf um horfurnar með inngöngu okkar í Bandaríki Evrópu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2012 kl. 08:28
Davíð rassskellir ykkur Brusselsnatana reglulega svo ykkur svíður sárt. Niðurlægingin er algjör. Það er reyndar fyrir neðan virðingu flestra að eiga við ykkur orð. Kemur ekkert frá ykkur nema mömmubarnafýla, aulafyndni og vitleysa.
Tekur enginn lengur mark á neinu sem frá ykkur kemur.
K.H.S., 21.12.2012 kl. 09:14
Svo eru fólk hissa á að þetta lið hafi rústað hérna landinu. Alveg bara: Haa? Er Sjallaliðið búið að rústa landinu?? Og gerðar margar skýrslur um það með tilheyrandi kostnaði.
Fólk þarf ekkert að vera hissa og eg hef aldrei orðið hið minnsta hissa yfir að sjallaflokkur hafi rústað landinu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.12.2012 kl. 10:56
Ég spyr bara er þetta ekki sannleikurinn með Össur. Hann hlýtur að vera á downers. hann er svoleiðis í framan. Gott að Evrópusamtökin minntust á þetta hér.
Valdimar Samúelsson, 21.12.2012 kl. 18:37
Oft kemur grátur eftir skellihlátur... eða þannig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.12.2012 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.