Leita í fréttum mbl.is

Viđurkenning á íslensku Mannviti: Um 640 milljónir í styrk frá framkvćmdastjórn ESB

Á Visir.is stendur: "Ţetta er mikil viđurkenning fyrir okkur en sýnir ekki síđur traust á íslensku hugviti í orkumálum," segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri verkfrćđistofunnar Mannvits, um styrk upp á 40 milljónir evra, jafngildi hátt í sjö milljarđa króna, úr NER300-áćtlun framkvćmdastjórnar ESB til ađ ţróa jarđvarmaverkefni í Ungverjalandi. Verkefniđ var eitt af 23 grćnum orkuverkefnum sem hlutu styrk ađ ţessu sinni.

Heildarkostnađurinn viđ verkefniđ, sem hefur veriđ í undirbúningi í tćp tvö ár, er um 100 milljónir evra. Hinn hluti fjármögnunarinnar kemur frá ungverska fjárfestingafyrirtćkinu EU-Fire, en verkefniđ er einnig unniđ í samstarfi viđ stjórnvöld ţar í landi."

Síđan segir í fréttinni um verkefniđ: "Í ţví felst ađ hanna kerfi ţar sem borađ er niđur í heitt berg ţar sem eru borađir út vatnsgangar. Vatni er svo dćlt ţar niđur í gegnum ţađ upp aftur í hringrás í lokuđu kerfi. Varmann á svo ađ nota til raforkuframleiđslu og hitunar húsa.

„Ţetta skiptir sköpum fyrir okkur og viđ miđum ađ ţví ađ hefja boranir á nćsta ári. Ţađ er vonandi ađ ţađ takist," segir Eyjólfur. Hann segir gert ráđ fyrir ađ tíu til fimmtán megavött fáist úr hverri holu.

„Ţađ er ef til vill ekki mikiđ fyrir okkur Íslendinga en ţegar miđađ er viđ ađstćđur hér í Ungverjalandi, ţar sem notađ er gas, munar ţađ nokkru."

Ţađ má vel vera ađ ESB sé hitamál hér á landi, en ţađ verđur örugglega rjúkandi gangur í ţessu verkefni!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband