Leita í fréttum mbl.is

Ţorbjörn Ţórđarson: Aldrei í leikjum

Ţorbjörn Ţórđarson, fréttamađur á Stöđ tvö, birti ţann 18.desember áhugaverđan pistil um Evrópumál og innanlandsmál hér á landi, sem hefst svona:

"Íslenskir stjórnmálamenn mćttu taka Angelu Merkel kanslara Ţýskalands sér til fyrirmyndar, en ţeir eru flestir miklu uppteknari af ásýnd en langtímalausnum.

Financial Times, sem ađ mínu mati hefur yfirburđi yfir ađra vestrćna fjölmiđla, birti um síđustu helgi stórmerkilega fréttaskýringu um Angelu Merkel eđa „Machtfrau" eins og hún er gjarnan nefnd í ţýskum fjölmiđlum.

Mér finnst Merkel hafa stađiđ sig ótrúlega vel í ađ međhöndla evrukrísuna, eitt skref í einu. Á sama tíma og allir fjölmiđlar, sérstaklega ţeir engilsaxnesku, spá snemmbúnum dauđa gjaldmiđilsins vinnur hún ađ raunhćfum lausnum í rólegheitunum, ţví ef evran riđar til falls, gildir hiđ sama um samstarf í Evrópu í óbreyttri mynd (e. „If the euro fails, then Europe will fail").

Evruvandinn er risavaxiđ vandamál sem ţegar hefur veriđ kyrfilega meitlađ á spjöld sögunnar, en Merkel, sem er eđlisfrćđingur ađ mennt, nálgast lausn ţess međ vísindalegum hćtti. Ég hef áđur fjallađ um mýtur í tengslum viđ evruna á ţessum vettvangi, en Stein Ringen, professor í félagsfrćđi viđ Oxford-háskóla, lýsti ţessu enn betur í frábćrri grein sem lesa má hér."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband