28.12.2012 | 16:49
Jón Ormur Halldórsson les í stöđu heimsmálanna í FRBL
Dr. Jón Ormur Halldórsson, skrifađi mjög áhugaverđa úttekt á heimsmálunum í FRBL, ţann 28.12 og ţar fjallađi hann međal annars um ţćr áskoranir sem Evrópu (og fleiri) ríki hafa glímt viđ á undanförnum árum. Einnig reynir hann ađ rýna örlítiđ inn í framtíđina. Hann segir t.d.:
"Margir sem ţekkja fjármálamarkađi í ţaula spáđu ţví fram á haust ađ evran myndi ekki lifa áriđ í óbreyttri mynd. Ţeir sem ţekkja vel til stjórnmála í Ţýskalandi og skilja pólitískar ađstćđur í Evrópusambandinu spáđu hins vegar yfirleitt hinu gagnstćđa. Ţeir reyndust hafa rétt fyrir sér. Fćđing evrunnar var pólitísk og líf hennar er ţađ enn.
Framhaldssaga ársins var um tíđa og jafnan árangurslausa neyđarfundi ESB ríkja ţar sem menn sýndust glíma viđ ofurefli markađa, reiđi kjósenda og eigiđ getuleysi. Fréttir af fundunum voru um lömun og upplausn. Ţetta sýndi vel hversu erfitt er ađ samhćfa stefnu margra ólíkra ríkja í viđkvćmustu málum. En fundirnir sýndu hins vegar líka hversu náiđ samstarf ESB ríkja er orđiđ og hve ţýđingarmikiđ ţađ er fyrir ţćr ţjóđir sem í hlut eiga. Hugi menn ađ ţví sem raunverulega var rćtt á árinu sjá ţeir strax ađ svona tilraunir samstarfs vćru algerlega óhugsandi í nokkrum öđrum heimshluta. ESB fékk líka á árinu viđurkenningu á sögulegri ţýđingu sinni í heiminum međ friđarverđlaunum Nóbels.
Viđ árslok eru stór vandamál óleyst en aukinnar bjartsýni er ţó fariđ ađ gćta um framtíđ evrunnar. Spurningar snúast ekki lengur um pólitískan vilja einstakra ríkja til ađ viđhalda samstarfinu eins ţćr gerđu mestan part ársins. Ţćr snúast núorđiđ um hvort stjórnir skuldsettra ríkja Suđur-Evrópu muni finna pólitískan styrk til ađ bćta samkeppnisstöđu landa sinna. Ríkin lögđu öll grunn ađ umbótum á árinu. Fórnirnar sem menn eru ađ fćra í skuldugum ríkjum Evrópu til ţess ađ leysa sín mál og verđa samstarfshćfir í peningamálum sýna vel mikilvćgi evrunnar fyrir ţjóđirnar sem nota hana."
Í lokin á grein sinni segir Jón: "Í kreppum samtímans árar illa fyrir alţjóđlega samvinnu. Margt minnti á ţetta á árinu, ekki síst tilraunir til einangrunar í viđskiptum sem gera oftast illt verra. Rembingur ríkja í pólitík hamlađi líka lausn stórra vandamála í öllum álfum heimsins flestum til ógagns og viljaleysi til samvinnu í umhverfismálum ógnar nú beinlínis mannkyninu. Mál dagsins hvöttu ekki til samvinnu á líđandi ári ţótt ţar sé flestar lausnir ađ finna.
Ţađ minnsta og stćrsta
Á endanum hlýtur ađ skipta mestu hvernig menn skilja veruleikann. Mikil gjá er orđin á milli skilnings vísindanna og almennings á tilverunni sjálfri. Umrćđur um Higgs-öreindina, eđa sviđiđ, sem líklega mćldist á árinu sýndu merki um aukinn áhuga á raunverulegum sannindum um eđli heimsins.
Flestum sem nenna ađ lesa er orđiđ ljóst ađ sjálfur veruleikinn er gersamlega annar en sá sem blasir viđ augum og viđteknar hugmyndir ná til. Ţađ mun líklega smám saman fá ţýđingu."
Fáir eru snjallari en Jón ţegar kemur ađ skrifum sem ţessum.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.