Leita í fréttum mbl.is

Svavar og Ţorsteinn spáđu í spilin

RÚVÍ Speglinum ţann 28. desember spáđu "gömlu refirnir" Ţorsteinn Pálsson og Svavar Gestsson í pólitíkina og stöđuna ţar.

Í spjalllinu, sem Arnar Már Hauksson stjórnađi, sagđist Svavar vera ţeirrar skođunar ađ ţađ bćri ekki ađ slíta ađildarviđrćđunum viđ ESB, ţegar ţćr vćru komnar jafn langt og raun ber vitni.

Ţessu er ES-bloggiđ fyllilega sammála: Klárum viđrćđurnar og kjósum um máliđ.  Ađ ţví loknu geta Íslendingar svo haldiđ áfram ađ rífast um eittvađ annađ.

ES-bloggiđ óskar öllum gleđilegs nýs árs og í guđana bćnum - notiđ flugeldagleraugu Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband