Leita í fréttum mbl.is

Krónan lćkkađ um 12% á hálfu ári = 2% á mánuđi!

Ein krónaKrónan, gjaldmiđill Íslendinga, heldur uppteknum hćtti og fellur, í frétt a visir.is segir: "Gengi íslensku krónunnar tók dýfu rétt fyrir áramótin ţvert á spár sérfrćđinga. Hefur gengiđ ekki veriđ veikara í tćp tvö ár.

Gengisvísitalan mćlist nú 231 stig og hefur ekki veriđ hćrri síđan í febrúar áriđ 2010. Miđađ viđ stöđu vísitölunnar í sumar hefur gengi krónunnar falliđ um nćrri 12%.

Ţá eđa í ágúst tók gengi krónunnar ađ veikjast töluvert og töldu sérfrćđingar almennt ađ um skammtímaáhrif vćri ađ rćđa enda ferđamannastraumurinn til landsins enn í hámarki. Nefndir voru til sögunnar hlutir eins og miklar greiđslur sveitarfélaga og fyrirtćkja af erlendum lánum. Ţessi niđursveifla myndi jafna sig út ţegar kćmi fram á veturinn.

Stađan er samt sú ađ dollarinn hefur hćkkađ í verđi um tćp 8% síđan um miđjan ágúst, evran hefur hćkkađ um rúm 14% sem og danska krónan. Ţá hefur breska pundiđ hćkkađ um tćp 11%."

2013 fer vel af stađ...ekki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband