Leita í fréttum mbl.is

Ţarf ekki mikiđ til ađ veikja krónuna

Tíu íslenskar krónur (međ lođnu)!Á Stöđ tvö ţann 7.1 birtist enn ein fréttin um falliđ á krónunni:

"Mikil viđskipti Landsbankans á gjaldeyrismarkađi veiktu íslensku krónuna rétt fyrir áramótin. Landsbankinn ţarf ađ greiđa ţrotabúi gamla Landsbankans jafnvirđi tćplega 300 milljarđa króna í gjaldeyri á nćstu árum og rćđur ekki viđ greiđslurnar nema lengt verđi í lánum. Bankastjórinn segir unniđ ađ samkomulagi í ţá veru.

Á fimm viđskiptadögum milli jóla og nýárs veiktist íslenska krónan um ţrjú prósent vegna gjaldeyrisviđskipta á millibankamarkađi. Međal ţeirra sem áttu í ţessum viđskiptum var Landsbankinn. Már Guđmundsson seđlabankastjóri sagđi í fréttum okkar á miđvikudag ađ međal annars vćri veikingin til komin vegna viđskipta ađila međ erlend lán sem illa gengi ađ endurfjármagna.

Steinţór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir ađ viđskipti bankans milli jóla og nýárs hafi ekki veriđ óeđlileg. Landsbankann hafi vantađ gjaldeyri og bankinn sé stór á ţessum markađi. Ţá sé markađurinn lítill og ţví ţurfi ekki mikiđ til ađ veikja krónuna. (Sjá viđtal viđ Steinţór í myndskeiđi.)"

..."og ţví ţurfi ekki mikiđ til ađ veikja krónuna." Hér er komiđ enn eitt sjúkdómseinkenniđ á krónunni og stöđu íslenskra gjaldmiđilsmála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband