Leita í fréttum mbl.is

ASÍ: Verđbólgan rýrir kjörin,hćkkar vexti og eykur skuldir - mest krónunni ađ kenna

Miđstjórn ASÍ hefur ályktađ eftirfarandi:

"Miđstjórn ASÍ krefst ţess ađ atvinnurekendur axli ábyrgđ og haldi aftur af verđhćkkunum. Geri ţeir ţađ ekki er einsýnt ađ framundan eru tímar óstöđugleika og átaka.

Miđstjórn ASÍ varar viđ ţeim efnahagslega óstöđugleika sem hér ríkir. Gengi krónunnar hefur ekki veriđ lćgra í tvö ár, verđbólgan mćlist nú 4,2% og verđbólguhorfur eru óásćttanlegar. Ástćđur mikillar verđbólgu eru margar en hćkkuđ álagning í verslun og ţjónustu, auknar álögur opinberra ađila og veikt gengi krónunnar skýra hana ađ mestu.

Verđbólgan er versti óvinur launafólks. Hún rýrir kjörin, hćkkar vexti og eykur skuldir heimilanna. Samkvćmt gildandi kjarasamningum eiga laun almennt ađ hćkka um 3,25% í byrjun febrúar. Helsta markmiđ kjarasamninganna var ađ auka kaupmátt alls launafólks. Ţađ markmiđ er ţví miđur ekki ađ nást.

Viđ ţessa stöđu verđur ekki unađ. Ţađ er ekki hćgt ađ kasta öllum vanda og allri ábyrgđ á launafólk. Miđstjórn ASÍ krefst ţess ađ stjórnvöld og atvinnulífiđ komi fram af ábyrgđ í ţeirri erfiđu stöđu sem blasir viđ vegna endurskođunar kjarasamninga. Ábyrgđ atvinnurekenda er mikil en jafnframt verđa stjórnvöld ađ standa viđ gefin fyrirheit, endurskođa stefnuna í gengis- og peningamálum og leggja ţannig grunn ađ stöđugleika."

Feitletrun: ES-bloggiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband