Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarformađur Orkuveitunnar:Mikill óstöđugleiki alvarlegt mál - ţrátt fyrir höft!

Krónan kemur víđa viđ, á visir.is stendur ţetta í frétt:

"Miklir hagsmunir eru undir ef krónan heldur áfram ađ veikjast, eins og hún hefur gert ađ undanförnu. Stjórnarformađur Orkuveitunnar segir afar óheppilegt ađ búa viđ ţann óstöđugleika sem einkennir gjaldeyrismarkađ hér, ţrátt fyrir höft, en Orkuveitan er eitt ţeirra fyrirtćkja sem á mikiđ undir ţví ađ krónan veikist ekki, vegna mikilla skulda í erlendri mynt.

Á síđustu vikum hefur gengi íslensku krónunnar veriđ ađ veikjast jafnt og ţétt. Eins og fréttastofa hefur greint frá, veiktist gengiđ sérstaklega milli jóla og nýárs, eđa um tćplega ţrjú prósent á fimm viđskiptadögum. Seđlabankinn vann gegn veikingunni međ inngripum upp á sex milljónir evra, eđa ríflega milljarđ króna.

Ţrátt fyrir inngrip seđlabankans á Gamlársdag, ţá hefur gengi krónunnar gagnvart evru haldist áfram ađ veikjast og, en samkvćmt opinberu gengi Seđlabanka Íslands er nú hćgt ađ fá 171,4 krónur fyrir hverja evru. Um mitt síđasta ár var hćgt ađ fá 157 krónur fyrir hverja evru.

Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformađur Orkuveitunnar, segir ţađ vera alvarlegt mál hver mikill óstöđugleiki er á gjaldeyrismarkađi ţrátt fyrir höftin, en Orkuveitan á mikla hagsmuni af ţví ađ krónan styrkist, en skuldir fyrirtćkisins í erlentum myntum, hćkka um milljarđa í krónum taliđ fyrir hvert prósentustig sem krónan fellur í verđi, en tekjur fyrirtćkisins eru ađ mestu í krónum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband