Leita í fréttum mbl.is

Sjúkdómsgreiningin stađfest: Skammdegisţunglyndi!

Ein krónaÍ frétt á RÚV segir: "Jón Bjarki Bentson,hagfrćđingur greiningar Íslandsbanka, segir ađ ţađ sé svona skammdegisţunglyndi sem grípi krónuna um ţessar mundir, fyrstu mánuđir ársins séu erfiđir fyrir hana. Allt flćđi frá ferđamannaiđnađinum sé í lágmarki á sama tíma og afurđarverđ hafi lćkkađ verulega á mörkuđum erlendis, sérstaklega ţar sem Íslendingar eigi mikilla hagsmuna ađ gćta."

Viđ hér á ES-blogginu vorum einmitt á ţessum nótum um daginn og er Greining Íslandsbanka greinilega alveg sammála okkur.

Getur alvöru, nútíma, efnahagskerfi haft gjaldmiđil sem er haldinn skammdegisţunglyndi?

Ţarf viđkomandi gjaldmiđill ekki ađ vera stálsleginn allan ársins hring?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Evrópusamtökin ţjást ekki af ţunglyndi ţegar krónan fellur.Ţau kćtast ţrátt fyrir ađ íslenska ţjóđin verđi í kjölfariđ fyrir versnandi lífskjörum međ aukinni verđbólgu.Og krónan á eftir ađ falla og falla.Og Evrópusamtökin ađ kćtast og kćtast.Allt lítur út fyrir ađ Evrópusamtökin tryllist af kátínu.Og endi á geđveikrahćli.Til ađ koma í veg fyrir ţađ og bjarga íslensku ţjóđinni á ađ hefja strax viđrćđur viđ Bandaríkjamenn eđa Kanada um upptöku annarshvors gjaldmiđils ţessara ţjóđa.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 17.1.2013 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband