18.1.2013 | 11:46
SA: Gjaldeyrishöftin eru sem krabbamein í efnahagslífi Íslendinga!
Samtök atvinnulífsins, SA, sendu frá sér þann 17.1 mjög kröftugt fréttabréf, en hluti þessi hljómar svona:
"Gjaldeyrishöftin eru sem krabbamein í efnahagslífi Íslendinga. Þau eru bein yfirlýsing og viðurkenning íslenskra stjórnvalda á því að íslenska krónan sé óáreiðanlegur gjaldmiðill sem beri að varast. Atvinnulífið og fjárfestar hljóta að taka mark á þessu og afleiðingin er eilífur gjaldeyrisskortur og þrýstingur á gengi krónunnar. Gera má ráð fyrir að gengi krónunnar í höftum fari stöðugt lækkandi, með árstíðabundnum sveiflum, en það veit ekki á gott fyrir verðbólguna. Við bætist að það mikla fé í eigu útlendinga sem haldið er föstu hér í landinu er á beit á íslenskum vöxtum og því stækkar sífellt vaxtareikningurinn sem erlendir aðilar senda þjóðinni.
Því hefur verið haldið fram að íslenska þjóðin rísi ekki undir þeirri skuldabyrði sem á henni hvílir vegna eigna erlendra aðila í íslenskum krónum. Því þurfi höftin. En vandamálið heldur bara áfram að vaxa með áframhaldandi höftum. Þannig er verið að hlaða mikla sprengju sem á endanum springur í andlitið á þjóðinni. Því þarf að afnema höftin hið allra fyrsta."
Í lokin segir: "Öll skilaboð um að ekki eigi að afnema gjaldeyrishöftin innan tilsetts tíma veikja tiltrú á Íslandi, bæði innan lands og utan, og vinna gegn því að hægt sé að byggja upp kröftugt og nútímalegt atvinnulíf hér á landi."
Og það versta er: Enginn hefur hugmynd um þá upphæð sem höftin hafa kostað íslenskt samfélag! En allir vita afleiðingarnar.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Og hverjum er það að kenna??held nú að það sé núverandi ríkisstjórn að kenna sem afhenti erlendum vogunarsjóðum bankana því draumurinn er svo mikill í að komast í sukkið í ESB að það skal látið bitna á almenningi....
Marteinn Unnar Heiðarsson, 18.1.2013 kl. 20:32
Evran er dauð segir Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands. Segir Angela Merkel það á morgun.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 18.1.2013 kl. 21:31
Ef gengið verður að kröfu ESB og AGS um að aflétta höftunum,byrjar fall krónunnar fyrst fyrir alvöru.Og hrun landsins.Út með krónu.Inn með dollar.Til andskotans með evru.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 18.1.2013 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.