Leita í fréttum mbl.is

Össur um ESB-máliđ í Kastljósinu

RÚVÖssur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, rćddi ESB-máliđ í Kastljósinu ţann 17.1, en eins og ţeir sem fylgjast međ fréttum vita, hefur máliđ veriđ rćtt mjög mikiđ undanfariđ. Össur telur t.d. nú ađ landúnađarkaflinn verđi auđveldari en menn bjuggust viđ, vegna sérstöđu Íslands, sem ESB-hefur viđurkennt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB hefur ekki viđurkennt neitt annađ en ađ Ísland er landfrćđilega ekki á sama stađ og meginland Evrópu .Ţađ ţarf ekki neitt ESB til ađ sjá ţađ.Ţađ nćgir flestum ađ skođa landakort af Evrópu.Nei viđ ESB.En Össur verđur ađ sjálfsögđu ađ svara ţví hvort viđrćđur um sjávarútveg eigi  ađ hefjast strax og ţessum fjögurra mánađa hćgagangi líkur.Hann hefur engu svarađ um ţađ og ţađ er skiljanlegt hann getur ekki svarađ ţví.ESB rćđur.Ţađ rćđur hvort viđrćđur um sjávarútveg hefjast eftir 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10 eđa eftir einhver x ár.En nćsta ţing tekur ákvörđun um hvort viđrćđunum verđur slitiđ ef ESB gefur ekki skýr svör hvenćr ţađ er tilbúiđ til viđrćđna um sjávarútveginn Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 20.1.2013 kl. 15:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband