Leita í fréttum mbl.is

Krónan í DV: Stöđugur óstöđugleiki?

Ţađ er óneitanlega svolítiđ skondiđ ađ fylgjast međ skrifum um gjaldmiđil Íslands, krónuna. Í DV ţann 21.1. er stutt frétt sem byggir á Greiningu Íslandsbanka: "Gengiđ er út frá ţví ađ gengi krónunnar haldi áfram ađ sveiflast eftir árstíđum en verđi ađ öđru leyti nokkuđ stöđugt."

Heitir ţetta ţá ekki stöđugur óstöđugleiki?

Ísland er sennilega eina landiđ í heiminum sem er međ árstíđabundinn gjaldmiđill!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband