Leita í fréttum mbl.is

Verđbólga meira en tvisvar sinnum meiri hér í ESB

Greining Íslandsbanka birti yfirlit yfir verđbólgu í Morgunkorni sínu ţann 22.1. Ţar kemur fram ađ verđbólga hér á landi er meira en tvisvar sinnum en ađ međaltali í ESB. Á međfylgjandi mynd sést vel hvernig verbólgan fer međ Íslendinga. Ţađ er ţessi verbólga sem veldur stöđugum kostnađarhćkkunum og hćkkun verđtryggđra lána. Einnig er áhugavert ađ hin EES-löndin fylgja nćr alveg ferlinu í ESB, enda ţau lönd (Noregur og Lichtenstein) bćđi međ alvöru gjaldmiđla. Myndin er frá Greiningu Íslandsbanka.

verdbolgajan12-1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Sláandi tölur, ţađ er 3,3% munur á verđbólgu milli landa á evrusvćđinu sem er meira en munurinn á milli Íslands og međalverđbólgu á evrusvćđinu!

Verbólgurök sambandssinna greinilega innistćđulaus.

Eggert Sigurbergsson, 22.1.2013 kl. 19:00

2 Smámynd: Jón Ragnarsson

Eggert: Tölfrćđi, rifjađu hana upp. Ekkert land í ESB er međ hćrri verđbólgu en Ísland. Ungverjaland kemst nćst međ 5.07%. Nćsta land í röđinni er Eistland međ 3.64%.

Jón Ragnarsson, 23.1.2013 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband