23.1.2013 | 13:15
Sema Erla á DV-blogginu: Ræðum lífskjör almennings í ESB-málinu
Umræðan um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu tekur til margra þátta sem nauðsynlegt er að ræða. Þá á ég við þætti eins og sjávarútveg, landbúnað, fullveldi og fleira í þeim dúr, en umræðan stjórnast oftar en ekki af slíkum þáttum. Að mínu mati gleymist hins vegar oft að ræða um hvað aðild Íslands að ESB snýst fyrst og fremst um. Það er, lífskjör almennings á Íslandi.
Í dag einkennist Ísland af litlu atvinnuframboði, háu matvælaverði, háum vöxtum, verðtryggingu, gjaldeyrishöftum, fáum tækifærum og ónýtum gjaldmiðli sem heimilin í landinu bera gríðarlega háan kostnað af. Ég á bágt með að trúa því að slík lífskjör séu framtíðarsýn margra Íslendinga.
Í dag höfum við, fólkið í landinu, fengið tækifæri til þess að ákveða hvernig framtíð við viljum á Íslandi, og hvort sú framtíð eigi að einkennast af þáttum eins og þeim sem nefndir eru hér að ofan. Eða hvort við göngum í Evrópusambandið, tökum upp evru, og bætum lífskjör almennings á Íslandi.
Lægra matvælaverð
Á árunum 2008 - 2012 hækkaði matvælaverð á Íslandi um 32%. Ítrekað hefur verið rannsakað hvað muni gerast með matvælaverð á Íslandi eftir inngöngu í ESB og alltaf virðist niðurstaðan vera sú sama. Matvælaverð mun lækka! Sem dæmi má nefna að verð á kjúklingum, eggjum og svínakjöti mun lækka um allt að 40 - 50% og mjólkurvörur um allt að 25%. Ég hef margoft nefnt þetta áður, einfaldlega vegna þess að slíkum sparnaði fyrir heimilin má ekki gera lítið úr.
Lægri vextir
Annað sem mikið hefur verið rætt um og rannsakað í tengslum við aðild Íslands að ESB eru lánakjör okkar Íslendinga miðað við lánakjör Evrópuríkjanna, sérstaklega á húsnæðismarkaði.
Með íslensku krónuna og verðtryggðu lánin búum við hér á landi við gríðarlega háar vaxtagreiðslur, miðað við nágranna okkar í Evrópu. Sem dæmi má nefna á árunum 1998 - 2010 voru nafnvextir á húsnæðislánum hér a landi um 12% meðan þeir voru mest 5% í Evrópu. Í dæmi sem ASÍ tók til skoðunar kom í ljós að á meðan evrópsk fjölskylda var að borga um 5 - 800 þús.kr. í vexti á ári, var íslensk fjölskylda með sama lán að borga um 1 - 2 milljónir króna í vexti á ári.
Með aðild Íslands og upptöku evru gefst okkur tækifæri til þess að taka lán á betri kjörum, án verðtryggingar, og þannig munu heimilin í landinu spara sér gríðarlega háar upphæðir í vaxtagreiðslur á ári hverju."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.