Leita í fréttum mbl.is

Svíar, uppsagnir og gengisfelling

Samkvćmt fréttum hefur bylgja af uppsögnum gengiđ yfir Svíţjóđ frá ţví í haust og allt ađ 70.000 manns veriđ sagt upp störfum. Mest hefur ţetta komiđ niđur á suđurhluta landsins, ţar sem mikiđ er um allskyns smáiđnađ og fyrirtćki sem sjá stćrri ađilum fyrir vörum og ţjónustu.

Svíar eru međ sjálfstćđa mynt og samkvćmt hagspekingum "Krónusinna" ćttu ţeir ţví ekki ađ hugsa um neitt annađ en ađ fella gengiđ snarlega (nota "sveigjanleika" gjaldmiđilsins) og ţannig auka samkeppnishćfnina.

En munu Svíar gera ţađ? Nei, ţađ er nánast útilokađ. Sćnskum ráđamönnum ţykir nefnilega vćnna um gjaldmiđil sinn en svo ađ ţeir séu sífellt ađ minnka andvirđi hans.

Ţađ er eitthvađ annađ en međferđin á íslenska gjaldmiđlinum, sem tapađ hefur 99,5% af upprunalegu andvirđi á innan viđ 100 árum, frá fullveldinu áriđ 1918. Saga Íslands í gjaldmiđilsmálum er nefnilega saga rýrnunar krónunnar.

Kallast ţetta ekki ofbeldi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţetta er bull.Sćnska krónan er á frjálsum markađi og sćnsk stjórnvöld ráđa ţví ekki hvort hún fellur ţennan daginn eđa hinn.Allt er ţađ samkvćmt ESB reglum um frjálst flćđi fjármagns.Síđuritari Evrópusamtakanna verđur ađ fara á námskeiđ hjá ESB. Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.1.2013 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband