Leita í fréttum mbl.is

Ótti við þriðja samdráttarskeiðið í Bretlandi

PundHagspekingar hafa áhyggjur af efnahag Bretlands, en nýjar tölur sýna að um samdrátt upp á 0.3% var að ræða á síðasta ársfjórðungi 2012. Hætta er á því að Bretland lendi í þriðja samdráttarskeiðinu á fimm árum að sögn The Independent.

Bretar eru með sjálfstæðan gjaldmiðil, hið breska pund. Af hverju ekki bara fella gengið á því góðan slatta, til að rétta þetta af, myndu kannski einhverjir hér heima segja? Svona eins og gert hefur verið við krónuna í gegnum tíðina?

Redda bara málinu þannig?

Nei, málið er að það er bara skammtímaplástur, eins og hér á Íslandi þekkjum af eigin raun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Enn er rétt að benda síðuritara á að fara á námskeið um ESB.Breska ríkisstjórnin hefur ekkert með gengi Sterlingspundsins að gera,gengi þess ræðst á markaði.Ef gengi þess er of hátt í dag þá lækkar það á morgun,nema Bretland falli í gryfju ESB sem rembist nú eins og rjúpan við staurinn við að halda uppi gengi evrunnar, sem ekki getur endað nema með ósköpum .Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 25.1.2013 kl. 18:24

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef einhver þarf á ESB námskeiði að hala þá ert það þú Sigurgeir.

Hef sjaldan lesið eins mikla vitleysu og einsog vellur uppúr þér.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband