25.1.2013 | 11:18
Karl Th. um krónublæti á Eyjunni
Karl Th. Birgisson, skrifar pistil um gjaldmiðilsmál á Eyjuna, sem hefst svona:
"Sumt er fyndnara en annað.
Til dæmis þessi texti hér:
Sjálfstæðisflokkurinn telur að leita eigi eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að íslensk stjórnvöld og IMF (AGS) vinni að því í sameiningu að í lok efnahagsáætlunar Íslands og sjóðsins geti Íslendingar tekið upp evru sem gjaldmiðil í sátt og samvinnu við Evrópusambandið.
Hann er úr auglýsingu frá Sjálfstæðisflokknum fyrir kosningar 2009. Fyrirsögnin var Trúverðug leið að upptöku evru.
Undir allt saman kvittar svo Bjarni Benediktsson.
Jahá. Því má slá föstu að þetta sé ekki stefna Sjálfstæðisflokksins núna. Hvers vegna ekki? Af hverju vildi Bjarni evru þá en ekki núna? Hvað hefur breytzt?
Til dæmis það, að evran gerir fátt annað en að styrkjast. Krísan í Evrópu er nefnilega ekki gjaldmiðilskreppa, heldur skuldakreppa einstakra ríkja. Það er engin sérstök kreppa í Belgíu eða Finnlandi.
Hitt hefur ekki breytzt, að krónan heldur áfram að veikjast, þrátt fyrir gjaldeyrishöft."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Evrópusamtökin og aftaníossar ESB á Íslandi virðast enN vera staddir á árinu 2009,eins og ekkert hafi breyst í heiminum síðan þá og allra síst efnahagur þeirra ríkja sem hafa evru sem gjaldmiðil.Íslenska krónan var á árabilinu 2003 til 2007 einn af sterkustu gjaldmiðlum heimsins.Samt vissu margir að hun var alltof hátt skráð.Efnahagur evruríkjanna lagast ekki fyrr en ESB viðurkennir þá staðreynd að gengi evrunnar er í engu samræmi við framleiðslu flestra evruríkjann og gengi hennar er haldið uppi með fjáraustri til að halda bönkum gangandi.Karl TH. segir að krónan haldi áfram að veikjast.Það þarf engan ESB -aftaníossa til að benda á það.Hún getur ekki annað en haldið áfram að veikjast meðan að ESB ríkistjórnin er við völd á Íslandi.Hennar helsta markmið er að koma Íslandi inn í ESB sem skráir krónuna nú á 250 kr. fyrir evru.Það verður það gengi sem Ísland fær í hausinn við inngöngu í ESB. Nei við ESB
Sigurgeir Jónsson, 25.1.2013 kl. 17:58
Skulir á móti lansframleiðslu ESB er 80%. Mun betri staða en á Íslandi.
Sami mælikvarði í USA er um 100% af landsframleiðslu.
Staðreyndirnar blasa við... sama hvað vindhani einsog Sigurgeir segir.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.