Leita í fréttum mbl.is

Milljörđum variđ í rannsóknir á grafíni - Chalmers í Svíţjóđ rannsakar nýtt ofurefni

GrafenTilkynnt var fyrir skömmu ađ sćnski Chalmers-tćkniháskólinn (ásamt fleirum) fengi um milljarđ Evra frá framkvćmdastjórn ESB til ţess ađ rannsaka og ţróa notkun á nýju ofurefni, svokölluđu "grafíni". Um er ađ rćđa efni sem er sterkara en sterkasta stál, en jafnfram létt og sveigjanlegt. Taliđ er ađ ţetta efni feli ótrúlega möguleika í sér.

Mörg teymi hafa keppt um framlög til rannsókna og var verkefniđ sem Chalmers stýrir annađ ţeirra sem varđ fyrir valinu og fékk ţennan "súper-styrk", upp á samtals 170 milljarđa íslenskra króna, til tíu ára.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

ESB er kryptonite Íslendinga, ICESAVE var arsenikkiđ og evrugemlingarnir eru ađ velta fyrir sér grafíni, efni sem mun leysa öll vandamálin í Grikkland, Portúgal... You name it.

Haldiđ ykkur bara viđ efniđ. Einhverja skemmtun verđur mađur ađ hafa af ykkur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.1.2013 kl. 01:04

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...ja, varla skemmtirđu ţér á hinum lokađa vef Nei-samtakanna!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.1.2013 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband