Leita í fréttum mbl.is

Nýtt stjórnarpar í Samfylkingu

Árni Páll ÁrnasonKatrín JúliusdóttirÁrni Páll Árnason var kosinn nýr formađur Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem haldin er í Valsheimilinu um helgina. Á sama fundi var Katrín Júlíusdóttir valin varaformađur. Ţau eru bćđi úr Kópavogi og er Árni Páll annar karlmađurinn sem gegnir formennsku í flokknum, en Össur Skarphéđinsson var fyrsti formađur flokksins eftir formlega stofnun hans í marí áriđ 2000. 

Bćđi lögđu áherslu á gjaldmiđilsmálin í rćđum sínum og segja ţađ eitt mikilvćgasta verkefniđ sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir.

Sigurrćđa Árna Páls

Vefur Samfylkingar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hlýtur ađ vera leiđinlegt fyrir ţau hjúin ađ ţau skulu vera í forystu og ţađ skuli vera ţau sem slökkva ljósin á auđu húsi so to speak.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 2.2.2013 kl. 19:31

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Árni Páll ,ESB og Icesave, nýkjörinn formađur Samfylkingarinnar var spurđur ađ ţví af fréttamanni Rúvsins, Jóhönnu Vigdísi hjaltadóttur, hvernig hann ćtlađi ađ vinna upp fylgistap Samfylkingarinnar.Ţađ stóđ ekki á svarinu hjá ESB-Icesave formanninum.Hann sagđi:" Ég ćtla ađ segja satt". Ţetta ţýđir vćntanlega ađ Jóhanna hafi logiđ.Og ţá vćntanlega um Icesave og ESB.Ţetta eru ađ sjálfsögđu stórtíđindi.Samfylkingin ćtlar ađ hćtta ađ ljúga.Nei viđ ESB.Nei viđ Icesave.

Sigurgeir Jónsson, 2.2.2013 kl. 22:28

3 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ er nú leitun ađ mönnum sem hafa logiđ meira í opinberri umrćđu seinustu ár en vissir áberandi ESB andstćđingar. Ţeir hafa ausiđ yfir almenning rangfćrslum, mýtum og innistćđulausum hrćđsluráróđri gagnvart ESB. Sumir ţeirra eru áberandi í athugasemdakerfinu hér.

Sigurđur M Grétarsson, 4.2.2013 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband