Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestrar um gjaldmiđilsmál

Evran: Mynt án ríkis. Hver er vandinn? Hverjar eru horfurnar?

Hagfrćđideild Háskóla Íslands og Evrópustofa bjóđa til fyrirlesturs Dr. Sixten Korkman ţann 18. febrúar 2013 kl. 12:00-13:30 í Lögbergi, L-101.

Í fyrirlestri sínum mun hann lýsa kreppunni á evrusvćđinu nú og spyrja: Hvađ fór úrskeiđis? Hvađ er veriđ ađ gera til ađ rétta kúrsinn af? Hverjar eru framtíđarhorfur evrunnar og evrusvćđisins?

Skuldavandi Evrópuríkja og framtíđ evrunnar

Félag viđskiptafrćđinga og hagfrćđinga stendur fyrir opnum fundi um skuldavanda Evrópuríkjanna og framtíđ evrunnar á Hótel Sögu 19. febrúar 2013 kl. 12:00-13:00.
Frummćlandi er Peter Bekx, yfirmađur alţjóđlegra efnahags- og fjármála hjá framkvćmdastjórn ESB og lykilmađur í mótun viđbragđa ESB vegna skuldavanda evruríkjanna.
Nánari upplsýsingar er ađ finna á síđu Félags viđskiptafrćđinga og hagfrćđinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvenćr verđur fyrirlesturinn um heiđarleg heims-vöruskipti, án afskipta talsmanna bankarćningjanna?

Ţví miđur eru ţessar Háskóla-siđareglur ekki til bóta fyrir almenning.

Ţađ er ekkert ađ marka frćđinga-blekkinga-fullyrđingapostula, sem ekki beina kastljósinu á raunverulegt rótarmein heims-gjaldmiđla-verđbréfablekkinga!

Kauphallar-spilavíti, sem fá brautargengi og viđurkenningu allra nútíma-bankarćningja og spilltra embćttismanna, er eitthvađ sem allt heiđarlegt fólk ćtti ađ forđast!

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 15.2.2013 kl. 20:46

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

EN er haldiđ áfram međ bulliđ.Ţótt allir viti ađ evran er of hátt skráđ í öllum löndum suđur Evrópu.Ţýskaland getur ekki haldiđ upppi of háu gengi evrunnar.En samt er ţessu rugli haldiđ áfram til bjargar ţýskum bönkum.NEI VIĐ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 16.2.2013 kl. 01:18

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ćtla íslendingar ađ taka ţátt í ruglinu.NEI.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 16.2.2013 kl. 01:27

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Auđvitađ kemur ađ ţví ađ Saxar horfa til Engilsaxa.Gamla mítan um ofurveldiđ sem grćđi á ţví ađ ráđa Evrópu, ţýđir fátćkt fyrir fólk í Ţyskalandi.

Sigurgeir Jónsson, 16.2.2013 kl. 02:36

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ţađ gćti veriđ styttra í ţađ en margur hyggur ađ fjárhag Evrópuverđi skipt upp. Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 16.2.2013 kl. 02:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband