Leita í fréttum mbl.is

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir um hagkerfi í ógöngum í FRBL

Sigurlaug Anna JóhannsdóttirSigurlaug Anna Jóhannsdóttir, framkvćmdastýra hjá Já-Ísland, skrifar fína grein í FRBL ţann 21.1 og ţar segir hún međal annars:

"Vaxtakostnađur Íslendinga vegna íslensku krónunnar er óásćttanlegur. Mat Alţýđusambandsins og Viđskiptaráđs Íslands á fjármagnskostnađi vegna íslensku krónunnar er 4%-4,5% ađ međaltali á ári til langs tíma. Ţađ eru ţeir vextir sem Íslendingar greiđa, svokallađ Íslandsálag, umfram evrulöndin, Bandaríkin o.fl. lönd vegna verđbólgu, verđtryggingar og óstöđugleika sem rekja má til krónunnar vegna smćđar hennar.

Skuldir ríkissjóđs eru 1.500 milljarđar. Gróflega reiknađ má gera ráđ fyrir ţví ađ aukakostnađur ríkissjóđs vegna Íslandsálagsins sé um 60 milljarđar á ári. Ef viđ veltum bara fyrir okkur 60 milljarđa aukavaxtakostnađi ríkisins vegna íslensku krónunnar má til samanburđar nefna ađ rekstur Landspítalans kostar árlega 30 milljarđa. Ţessi vitneskja er óbćrileg ţegar niđurskurđur og ástandiđ í heilbrigđiskerfinu er haft í huga. Um 3,8% af landsframleiđslunni fara í Íslandsálagiđ vegna skulda ríkissjóđs.

Samanlagđar skuldir ríkissjóđs, heimila og fyrirtćkja á Íslandi eru 5.200 milljarđar. Íslandsálagiđ af öllum ţessum skuldum var 221 milljarđur áriđ 2011. Ţessi aukakostnađur er gríđarlegur og er meiri en rekstur alls heilbrigđiskerfisins. Ţađ munar um minna.

Ţeir sem ţekkja ţessa stöđu hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir ţví ađ viđ ţetta geta heimilin og atvinnulífiđ í landinu ekki búiđ. Stór hópur ţjóđarinnar sér ađ ţessi viđfangsefni verđa ekki leyst öđruvísi en međ upptöku evru og inngöngu í Evrópusambandiđ."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Minnka skuldirnar viđ ţađ ađ aflétta höftum einn tveir og ţrír og fá inngöngu í ESB eftir 3-5 ár eftir ađ hafa afhent ESB allar aulindir Íslands.Og bíđa svo í 10 ár eđa meira eftir ađ fá evru.Nei, skuldirnar vaxa.Já- ísland er greinilega nýkomiđ úr veitingahúsi Jóns Gnarr.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 22.2.2013 kl. 21:39

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

En hver skrifađi greinina í Fréttablađiđ.Er hún kanski frá Jóni nokkrum Ásgeiri ćttuđ.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 22.2.2013 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband