Leita í fréttum mbl.is

FRBL: Umbreytt pólitískt landslag

Ţórđur Snćr JúlíussonÍ leiđara FRBL, sem Ţórđur Snćr Júlíusson skrifar ţann 27.2, segir međal annars ţetta:

"Á einni helgi hefur hiđ pólitíska landslag á Íslandi umbreyst. VG opnađi skyndilega á raunverulegan möguleika á ríkisstjórnarađild međ ţví ađ samţykkja ađ klára ađildarviđrćđur ESB, ţrátt fyrir ađ vera andsnúin ađild. Á sama tíma festi Sjálfstćđisflokkur sig í sessi sem eitt róttćkasta stjórnmálaafl landsins.

Í grundvallarstefnu Sjálfstćđisflokksins segir ađ inntak stefnu hans sé ađ „tryggja frelsi og framţróun í ţjóđfélaginu". Frá ţeirri stefnu var horfiđ ađ hluta um helgina. Í fyrsta lagi var samţykkt ályktun á landsfundi um ađ hćtta ađildarviđrćđum viđ ESB og svipta ţar međ ţjóđina frelsi til ađ kjósa um máliđ. Samhliđa á ađ loka Evrópustofu, svo almenningur hafi ekki slíkan ađgang ađ upplýsingum. Í öđru lagi hefur flokkurinn falliđ frá ţeirri stefnu ađ hann leggi „áherslu á ađ auđvelda erlendum ađilum ađ fjárfesta í íslensku atvinnulífi". Fyrir tveimur árum lét Bjarni Benediktsson hafa eftir sér ađ ţađ vćri ekki sjálfsagt ađ útlendingar gćtu keypt stórar jarđir á Íslandi. Hann steig annađ stórt skref í átt ađ ţví ađ skapa geđţóttastýrt, en ekki almennt, fjárfestingaumhverfi á Íslandi í síđustu viku ţegar hann sagđi ađ afskrifa ćtti ađ verulegu leyti kröfur erlendra vogunarsjóđa í ţrotabú föllnu bankanna. Ţessari skođun var gerđ skil í Financial Times, einni af biblíum viđskiptalífsins.

Í ţriđja lagi virđist morgunljóst ađ hinir ungu forystumenn flokksins hafi beygt sig undir „heimsyfirráđ eđa dauđi"-stefnu gömlu harđlínujaxlanna í flokknum. Ţessi afstađa kristallađist ágćtlega í rćđu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, sem var vel skreytt af Davíđslegum aulahúmor á kostnađ pólitískra andstćđinga. Hún hefur árum saman viljađ markađssetja sig sem sáttastjórnmálamann en steig ţarna af ţeirri braut."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband