27.2.2013 | 17:34
Íslenskt ho ho og ESB - Sigurlaug Anna um Íslenska hestinn og ESB
Hestar og afurðir af þeim hafa verið mikið í fréttum að undanförnu og þar er Ísland ekki undanskilið. Íslenski hesturinn blandast meira að segja (á öllum fimm gangtegundunum) inn í ESB-umræðuna!
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Já-Íslands skrifaði grein í MBL þann 27.2 og einnig er greinina að finna á Eyjunni. Sigurlaug byrjar svona:
"Í desemberhefti Eiðfaxa skrifar Karola Schmeil undarlega grein sem ber heitið Evrópusambandið og íslenski hesturinn. Megin inntak greinarinnar er það að íslenska hestinum stafi af því sérstök hætta ef Ísland gangi í Evrópusambandið, aðallega vegna sjúkdóma sem kunna að berast hingað til lands og vegna blöndunar við önnur hestakyn. Þetta er mjög sérkennileg niðurstaða því það er ljóst að íslendingar fara fram á varanlega sérlausn varðandi innflutning á lifandi dýrum til landsins og ekkert sem bendir til annars en að Evrópusambandið fallist á slíka sérlausn.
Hræðsluáróður
Gaman hefði verið að lesa grein um þau viðfangsefni sem hestamenn velta sérstaklega fyrir sér í sambandi við aðildarviðræður Íslands og ESB. Grein sem hefði á faglegan og fræðandi hátt haft það að markmiði að upplýsa lesendur. Þess í stað er grein Karolu hlutdræg, gildishlaðin og augljóslega ætluð til að vekja hræðslu. Það er ekki að sjá að höfundur hafi kynnt sér viðfangsefnið sem fjallað er um.
Áfram bann á innflutningi lifandi dýra, fersku kjöti og plöntum
Ef samningsafstaða Íslands, frá því í desember 2012, í 12. kafla um matvælaöryggi og dýra- og plöntuheilbrigði er skoðuð, sést að farið er fram á að viðhaldið verði banni við innflutningi lifandi dýra, að löggjöf ESB um dýraheilbrigði og um viðskipti með lifandi dýr gildi ekki að því er varðar Ísland. Sérfræðingar á þessu sviði telja líklegt að fallist verði á slíka sérlausn fyrir Ísland vegna sérstöðu landsins á þessu sviði, komi fyrir því sterk vísindaleg rök. Hins vegar er ljóst að einungis fullbúinn samningur milli Íslands og ESB getur endanlega sagt til um hvort fallist verði á afstöðu Íslands í málinu. Einnig er farið fram á áframhaldandi bann við innflutningi fersks kjöts og plantna.
Sóknarfæri fyrir íslenskan matvælaiðnað
Íslenskir búfjárstofnar eru viðkvæmir vegna legu landsins og einangrunar og tekist hefur að miklu leyti að halda sjúkdómum í skefjum. Þetta er sérstakt afrek og eftirsóknarvert að viðhalda. Sjúkdóma- og lyfjalausar íslenskar kjötvörur eru einmitt sérstaða og sóknarfæri fyrir íslenskan matvælaiðnað við inngöngu Íslands í ESB. Þess vegna þurfum við að láta á það reyna að semja þannig við ESB að þeir hagsmunir verði tryggðir."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.