Leita í fréttum mbl.is

Tvöfalt meiri sveiflur hér en í ESB

Á Visir.is segir: "Hagvöxtur hefur veriđ svipađur á Íslandi og í Evrópusambandinu frá árinu 1960. Sveiflur í hagkerfinu hafa hins vegar veriđ tvöfalt meiri á Íslandi á ţessum tíma en í ESB. Ţetta kemur fram í nýju vefriti fjármála- og efnahagsráđuneytisins sem kom út í dag.

Í vefritinu segir ađ íslenski efnahagsvandinn endurspeglist ţví ađallega í óhóflegum sveiflum fremur en í litlum hagvexti undanfarna áratugi. Fjöldi rannsókna styđji ţetta enda séu augljósir kerfislegir veikleikar til stađar í hagkerfinu. Útflutningsframleiđslan sé fábreytt međ sjávarafurđir og ál sem undirstöđu. Í rannsókn frá McKinsey & Company áriđ 2012 sé bent á lága framleiđni vinnuafls í ţjónustugeiranum og lága arđsemi í orkugeiranum sem helstu hindranir hagvaxtar. Ađ auki geti skorđur viđ auđlindanotkun í helstu útflutningsgreinum, landfrćđileg stađa landsins, stćrđ ţess og menntunarstig hamlađ hagvexti. Ţessu til viđbótar megi nefna óleyst vandamál frá bankahruninu 2008, t.a.m. fjármagnshöftin sem virki letjandi á hagvöxt."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB ráđurneytiđ hefur talađ.Ţađ passar sig á ađ minnast ekki á suđur Evrópu.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 1.3.2013 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband