Leita í fréttum mbl.is

Fínasta ađlögun!

Orđiđ AĐLÖGUN er notađ af andstćđingum ESB-málsins og ţá gjarnan ţannig ađ ţađ sé eitthvađ hrćđilegt fyrir Ísland og Íslendinga ađ ađlagast regluverki ESB (sem viđ erum í raun búin ađ ađlagast í nokkra áratugi).

Einn ţeirra sem talar á ţessum nótum er Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblađsins einn af áhrifamestu ađilum innan Sjálfstćđisflokksins - og einn helsti andstćđingur ESB hér á landi.

Hann ritar hinsvegar pistil á vefsvćđi sitt um ađlögun og ţar er sú ađlögun sem hann rćđir hiđ besta mál.

Ţađ er nefnilega ekki sama, AĐLÖGUN eđa AĐLÖGUN! 

Stefán Ólafsson, háskólaprofessor gerir ţetta ađ umtalsefni á bloggi sínu og segir ţar um ţetta:

"Ţetta er mjög óvenjulegt og opinskátt. Ég minnist ţess ekki ađ menn hafi talađ svona áđur á Íslandi. Sjálfstćđi og fagmennska í stjórnsýslunni og hjá RÚV eru einskis metin í Valhöll.

Sjálfstćđismenn ćtla greinilega ađ setja eigin pólitíska kommissara inn á RÚV, til ađ stýra fréttaumfjöllun í eigin ţágu.

Ţađ á sem sagt ađ beinstýra ţessu öllu úr Valhöll, ef Sjálfstćđisflokkurinn kemst til valda.

Ţöggun og pólitísk handstýring er aftur komin á dagskrá. Bláa höndin virđist ćtla ađ vera athafnasöm – ef fćri gefst!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţetta ekki ţađ sem Samfyking/Vg eru ađ gera og hafa allt kjörtímabiliđ haft fréttastofu Ruv. í vasanum,ţótt ađeins hafi dregiđ úr ţví núna. Ţađ gat nú veriđ ađ einn prófessorinn teldi eitthvađ frá Sjálfstćđisflokknum óvenjulega opinskátt. Ţađ óvenjulega er ađ ríkisstjórn Samfylkingarinnar,hóf feril sinn í forsćti á Alţingi međ svikum í öllum málum,hefur ţađ nokkurn tíma gerst fyrr,? Reyniđ ţiđ ađ finna ehv. ţví líkt. Ţađ er bara gott og tilbreyting ađ menn tala hreinskilnislega og opinskátt,nóg hefur pukriđ (sambr. alla Icesave samningana,sem poppuđu upp óforvarendis.) og undirferliđ hjá Jóhönnustjórn veriđ. Ćtlast ţessi stjórn til ađ viđ í andstöđu siglum ţögul og blind ađ feigđarósi? Á svona stundum koma áhrifavaldar og leggja sín lóđ á vogaskálarnar,má ţar nefna Styrmi fv.ritstjóra. Hann er nú ekki aldeilis hlutlaus hann Ţorvaldur Gylfason. Hvađ skyldi hann vera ađ gera annađ en ađ búa í haginn fyrir Kratana,međ drög ađ stjórnarskrá. Ţá voru nćgir peningar til ađ flakka međ uppkastiđ út á landsbyggđina og sannfćra fólk um ágćtiđ. Ég dreg nú mínar ályktanir,eftir ađ hlusta á fólk á útv. Sögu,sem hélt manni lifandi međan á Icesave-átökunum stóđ. Ég ćtla ekki ađ bera neitt á Ţorvald,heldur benda á ţađ sem ég hef tekiđ eftir,ađ ţeir sem snúist hafa međ drögunum ađ stjórnarskránni,er fólk sem líklegt er ađ hafi fengiđ ţá brýningu ađ nú skuli,međ ţessum gjörningi leggja Sjálfstćđisflokkinn,ţar sem fólkiđ hatar hann.ţađ vegur ţyngra en vörn gegn fullveldinu.

Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2013 kl. 02:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband