7.3.2013 | 20:51
Formaður SA: Ber að klára viðræður við ESB - eina leiðin til að komast að niðurstöðu!
Á RÚV segir: "Björgólfur Jóhannsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins, vill ljúka aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Heildarhagsmunir eigi að ráða en viðunandi niðurstaða verði að fást fyrir sjávarútveginn. Það sé þó þjóðin sem eigi lokaorðið.
Björgólfur segir að málið sé í ákveðinni vegferð núna samkvæmt ákvörðun Alþingis. Það séu misjafnar skoðanir á því í samfélaginu og innan Samtaka atvinnulífsins."
Síðan segir í fréttinni að Björgólfur telji að að það verði að fá niðurstöðu í þetta mál og að hann..."sjái ekki aðra leið hvernig komast megi að þeirri niðurstöðu en að ljúka þeirri vegferð sem við séum í."
Þetta er mjög skynsamleg afstaða hjá formanni SA!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Formaður samtaka atvinnulífsins hefur að sjálfsögðu rétt fyrir sér að rétt sé að ljúka þessu af, ef hægt væri.En svo er ekki og eflaust er hann búinn að gera sér grein fyrir þvi.ESB hefur sett viðræðurnar í frost og enginn veit hvenær þær hefjast sftur af alvöru.Því er nauðsynlegt að allir sameinist um tillögu VG sem samþykkt var á landsfundi flokksins að gefa þessu eitt ár.Ef ESB reynir á þessum tíma að koma í veg fyrir að aðildarumsóknin verði afgreidd svo hún geti fari í þjóðaratkvæði á Íslandi þá ber að sjálfsögðu að setja allar viðræður um aðild í frost af Íslands hálfu og Evrópustofu verði lokað, og viðræður verði ekki hafnar aftur fyrr en að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu á Íslandi um hvort íslendingar vilji að Ísland verði aðili að ESB nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 7.3.2013 kl. 21:22
Björgólfur þessi Jóhannsson hefur rangt fyrir sér. Okkur BER ekkert að ljúka neinum viðræðum, sem stofnað var til án umboðs frá þjóðinni og með því að neyða annan stjórnarflokkinn til athæfisins (þvingaður og freistað af hinum stjórnarflokknum þvert gegn grasrót og kjósendum VG). Athæfið var árás á lýðræðislegt vald og umboð. Allan tímann frá umsókninni hefur góður meirihluti þjóðarinnar í ÖLLUM skoðanakönnunum verið ANDVÍGUR inntöku Íslands í Evrópusambandið. Þeim þjóðarvilja BER að fylgja, ekki hugdettum manna í SA og SI.
Stjórnarflokkarnir tveir njóta nú um 22-25% fylgis SAMANLAGT eftir þessa blöskranlegu "vegferð" sína. STJÓRNARANDSTÖÐUFLOKKARNIR greiddu atkvæði GEGN umsokn Össurar & Co. Þeir flokkar (B + D) geta ekki á nokkurn hátt verið bundnir þessari þvinguðu þingsályktun vinstri flokkanna.
Innlimun í Brussel-stórveldið kemur auk heldur ekki til greina, ALDREI, ALDREI nokkurn tímann, hvernig sem þetta ESB veltir sér á ýmsar hliðar, hvort heldur í vandræðum sínum eða valdsmennsku.
Jón Valur Jensson, 7.3.2013 kl. 22:30
skynsamur maður þarna hann Björgólfur
Rafn Guðmundsson, 7.3.2013 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.