Leita í fréttum mbl.is

Gjaldmiđlamál: Engin framtíđarsýn

Jón SigurđssonÍ frétt á RÚV rćđir Jón Sigurđsson forstjóri Össurar stöđuna í gjaldmiđlamálunum: "Ţađ er engin framtíđasýn til í gjaldmiđlamálum íslensku ţjóđarinnar, segir Jón Sigurđsson, forstjóri Össurar. Hann segir ţađ mikil vonbrigđi hvernig Sjálfstćđisflokkurinn afgreiddi Evrópusambandsmálin á síđasta landsfundi.

„Viđ hjá Össuri erum búin ađ fá algera undanţágu undan ţessum gjaldeyrislögum og getum hagađ okkur nánast eins og viđ viljum. Ţađ er einungis gert til ađ halda okkur hér á landi ţví annars gćtum viđ einfaldlega ekki veriđ hér,“ segir Jón spyr hvađ međ alla hina sem ekki fái ţessa undanţágu."

Ţetta lilta textabrot sýnir ađ ţađ búa ekki allir viđ sama borđ í ríkjandi ástandi. Höftin mismuna og eru ţví óréttlát. Ţau verđa ađ fara.

Viđtal viđ Jón í Morgunútvarpi RÚV um fríverslunarviđrćđur ESB og USA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband