Leita í fréttum mbl.is

Carl Bild međ fund í Norrćna húsinu ţann 19.mars

C-BildtÍ tilkynningu segir: "Ţriđjudaginn 19. mars verđur stórviđburđur á vegum Sjálfstćđra Evrópumanna. Einn ţekktasti stjórnmálamađur Svía, Carl Bildt, fv. formađur Hćgri flokksins, fv. forsćtisráđherra og núverandi utanríkisráđherra, flytur erindi í Norrćna húsinu um Evrópusambandiđ í nútíđ og framtíđ.

Fundurinn hefst klukkan 8.00 og húsiđ verđur opnađ klukkan 7.45. Ţađ verđur fróđlegt ađ heyra hvernig fv. formađur í systurflokki Sjálfstćđisflokksins, mađur sem hefur mikla reynslu af Evrópusamvinnunni, lítur á sambandiđ.

Sem kunnugt er voru skođanir í Svíţjóđ mjög skiptar um inngöngu og fróđlegt ađ heyra hvernig einn helsti foringi hćgri manna upplifir veru ţeirra í ESB."

Eftir ađ hćgri-stjórnin tók viđ í Svíţjóđ áriđ 2006 var ţađ Bildt sem var helsti drifkrafturinn á bakviđ stefnubreytingu sem fólst í ţví ađ fćra Svíţjóđ inn í kjarna Evrópusamtarfsins. Ţađ hefur boriđ ríkulegan árangur, enda landiđ (íb. um 10 milljónir) eitt af áhrifamestu löndum innan ESB. 

Allir velkomnir og óhćtt ađ fullyrđa ađ ţetta er hvalreki fyrir áhugamenn um Evrópumál, en fáir ţekkja betur til ţessa málaflokks á Norđurlöndum (og víđar!) en Bildt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ríkulegan árangur fyrir Svía,? Ég veit ekki betur íslensk kona hafi flúiđ heim frá Svíţjóđ,ţar sem hún bjó í friđsömum bć. Hún var hćtt ađ geta fariđ ein út á kvöldin vegna stöđugs áreitis. Ţarna var stöđugt ofbeldi a götu úti og ófriđvćnlegt. Ţađ er einn galli Esb.stjórnunar, fylla allt af auđnuleysingjum og gera okkar vinnufúsum höndum ókleift ađ búa hér.

Helga Kristjánsdóttir, 14.3.2013 kl. 02:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband