Leita í fréttum mbl.is

Írland: Vel heppnað skuldabréfaútboð

ÍrlandÍ frétt á vef Irish Times er sagt frá vel heppnuðu skuldabréfaútboði írska ríkisins, en það seldi bréf fyrir um 5 milljarða Evra, til 10 ára, á um 4.15% vöxtum nú í vikunni.

Þetta er talið vera til marks um það að Írland sé að "snúa aftur" eftir að hafa fengið neyðarlán hjá ESB árið 2010.

Írland er hluti af opnu fjármagnskerfi og notar alþjóðlegan gjaldmiðil sem heitir Evra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ótrúlega lágir vextir miðað við 10 ár. Var ekki Arion að neyðast til að taka 8% vexti erlendis - til 3 ára.

Neysluvísitala í Irlandi er eitthvað 1%.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 12:15

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Skrítið,á sama tíma byrtist þessi frétt í Írskum fjölmiðlum....

Miðvikudagur, 13. mars 2013

Önnur kreppa í uppsiglingu á Írlandi

Ríkisstjórn Írlands og Seðlabanki Írlands hafa gefið út reglur til að aðstoða banka þar í landi við að eiga við hina írsku þjóð sem á nú erfitt með að standa í skilum. Financial Times segir að evrukrísan hafi valdið nýju kreppuástandi á Írlandi, en Írar vonast þó til þess að hægt verði í lok árs að ljúka hinum alþjóðlega efnahagsbjörgunarleiðangri sem hefur á undanförnum árum aðstoðað Íra við að standa á eigin fótum.

Fréttir dagsins í Financial Times og víðar benda til þess að nýir erfiðleikar blasi við Írum - og að það sé meðal annars vegna þeirra erfiðleika sem evran hefur valdið þeim.

Marteinn Unnar Heiðarsson, 14.3.2013 kl. 18:23

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Mér finnst nú ótrúlegt að fréttir í írskum fjölmiðlum séu á ísensku og enn ótrúlegra finnst mér að LÍÚheimsksýnarmoggi sé írskur fjöklmiðill.

Vandræðalegt fyrir ykkur sjalla.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 20:56

4 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Ómar Bjarki eru það bara evrópusamtökin sem mega segja fréttirnar á Íslensku?? :D

Marteinn Unnar Heiðarsson, 14.3.2013 kl. 23:04

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

þegar er svona undirstrikun undir orð þá rennir maður pendlinum yfir undirstrikunina og þá kemur svona fingur, á spellir maður. Kallst linkur. þá kemur tilvitnuð grein.

Eg hef lesið greinina og svo meira í kringum þetta í umfjöllun í Írlandi - það er bara allt í gúddý!

Segir sig sjálft, að þeir eru með 4% vexti á 10 ára bonds. þetta er alveg ótrúlegt. Hefur komið frétt um þetta í kjánaritinu öfgalíúheimslsýnmogga?

þetta er rosalega vanræðalegt fyrir ykkur.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband