14.3.2013 | 10:17
Írland: Vel heppnađ skuldabréfaútbođ
Í frétt á vef Irish Times er sagt frá vel heppnuđu skuldabréfaútbođi írska ríkisins, en ţađ seldi bréf fyrir um 5 milljarđa Evra, til 10 ára, á um 4.15% vöxtum nú í vikunni.
Ţetta er taliđ vera til marks um ţađ ađ Írland sé ađ "snúa aftur" eftir ađ hafa fengiđ neyđarlán hjá ESB áriđ 2010.
Írland er hluti af opnu fjármagnskerfi og notar alţjóđlegan gjaldmiđil sem heitir Evra.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ótrúlega lágir vextir miđađ viđ 10 ár. Var ekki Arion ađ neyđast til ađ taka 8% vexti erlendis - til 3 ára.
Neysluvísitala í Irlandi er eitthvađ 1%.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 12:15
Skrítiđ,á sama tíma byrtist ţessi frétt í Írskum fjölmiđlum....
Miđvikudagur, 13. mars 2013
Önnur kreppa í uppsiglingu á Írlandi
Ríkisstjórn Írlands og Seđlabanki Írlands hafa gefiđ út reglur til ađ ađstođa banka ţar í landi viđ ađ eiga viđ hina írsku ţjóđ sem á nú erfitt međ ađ standa í skilum. Financial Times segir ađ evrukrísan hafi valdiđ nýju kreppuástandi á Írlandi, en Írar vonast ţó til ţess ađ hćgt verđi í lok árs ađ ljúka hinum alţjóđlega efnahagsbjörgunarleiđangri sem hefur á undanförnum árum ađstođađ Íra viđ ađ standa á eigin fótum.
Fréttir dagsins í Financial Times og víđar benda til ţess ađ nýir erfiđleikar blasi viđ Írum - og ađ ţađ sé međal annars vegna ţeirra erfiđleika sem evran hefur valdiđ ţeim.
Marteinn Unnar Heiđarsson, 14.3.2013 kl. 18:23
Mér finnst nú ótrúlegt ađ fréttir í írskum fjölmiđlum séu á ísensku og enn ótrúlegra finnst mér ađ LÍÚheimsksýnarmoggi sé írskur fjöklmiđill.
Vandrćđalegt fyrir ykkur sjalla.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 20:56
Ómar Bjarki eru ţađ bara evrópusamtökin sem mega segja fréttirnar á Íslensku?? :D
Marteinn Unnar Heiđarsson, 14.3.2013 kl. 23:04
ţegar er svona undirstrikun undir orđ ţá rennir mađur pendlinum yfir undirstrikunina og ţá kemur svona fingur, á spellir mađur. Kallst linkur. ţá kemur tilvitnuđ grein.
Eg hef lesiđ greinina og svo meira í kringum ţetta í umfjöllun í Írlandi - ţađ er bara allt í gúddý!
Segir sig sjálft, ađ ţeir eru međ 4% vexti á 10 ára bonds. ţetta er alveg ótrúlegt. Hefur komiđ frétt um ţetta í kjánaritinu öfgalíúheimslsýnmogga?
ţetta er rosalega vanrćđalegt fyrir ykkur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 23:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.