Leita í fréttum mbl.is

Írland: Vel heppnađ skuldabréfaútbođ

ÍrlandÍ frétt á vef Irish Times er sagt frá vel heppnuđu skuldabréfaútbođi írska ríkisins, en ţađ seldi bréf fyrir um 5 milljarđa Evra, til 10 ára, á um 4.15% vöxtum nú í vikunni.

Ţetta er taliđ vera til marks um ţađ ađ Írland sé ađ "snúa aftur" eftir ađ hafa fengiđ neyđarlán hjá ESB áriđ 2010.

Írland er hluti af opnu fjármagnskerfi og notar alţjóđlegan gjaldmiđil sem heitir Evra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ótrúlega lágir vextir miđađ viđ 10 ár. Var ekki Arion ađ neyđast til ađ taka 8% vexti erlendis - til 3 ára.

Neysluvísitala í Irlandi er eitthvađ 1%.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 12:15

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiđarsson

Skrítiđ,á sama tíma byrtist ţessi frétt í Írskum fjölmiđlum....

Miđvikudagur, 13. mars 2013

Önnur kreppa í uppsiglingu á Írlandi

Ríkisstjórn Írlands og Seđlabanki Írlands hafa gefiđ út reglur til ađ ađstođa banka ţar í landi viđ ađ eiga viđ hina írsku ţjóđ sem á nú erfitt međ ađ standa í skilum. Financial Times segir ađ evrukrísan hafi valdiđ nýju kreppuástandi á Írlandi, en Írar vonast ţó til ţess ađ hćgt verđi í lok árs ađ ljúka hinum alţjóđlega efnahagsbjörgunarleiđangri sem hefur á undanförnum árum ađstođađ Íra viđ ađ standa á eigin fótum.

Fréttir dagsins í Financial Times og víđar benda til ţess ađ nýir erfiđleikar blasi viđ Írum - og ađ ţađ sé međal annars vegna ţeirra erfiđleika sem evran hefur valdiđ ţeim.

Marteinn Unnar Heiđarsson, 14.3.2013 kl. 18:23

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Mér finnst nú ótrúlegt ađ fréttir í írskum fjölmiđlum séu á ísensku og enn ótrúlegra finnst mér ađ LÍÚheimsksýnarmoggi sé írskur fjöklmiđill.

Vandrćđalegt fyrir ykkur sjalla.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 20:56

4 Smámynd: Marteinn Unnar Heiđarsson

Ómar Bjarki eru ţađ bara evrópusamtökin sem mega segja fréttirnar á Íslensku?? :D

Marteinn Unnar Heiđarsson, 14.3.2013 kl. 23:04

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţegar er svona undirstrikun undir orđ ţá rennir mađur pendlinum yfir undirstrikunina og ţá kemur svona fingur, á spellir mađur. Kallst linkur. ţá kemur tilvitnuđ grein.

Eg hef lesiđ greinina og svo meira í kringum ţetta í umfjöllun í Írlandi - ţađ er bara allt í gúddý!

Segir sig sjálft, ađ ţeir eru međ 4% vexti á 10 ára bonds. ţetta er alveg ótrúlegt. Hefur komiđ frétt um ţetta í kjánaritinu öfgalíúheimslsýnmogga?

ţetta er rosalega vanrćđalegt fyrir ykkur.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.3.2013 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband