28.3.2013 | 07:36
Fyrislestrar á nćstunni + grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson
Alţjóđamálastofnun HÍ, stendur fyrir tveimur áhugaverđum fyrirlestrum dagana 3. og 5. apríl, í samvinnu viđ sendiráđ Frakklands á Íslandi og Evrópustofu. Sjá nánar á vefsíđunni: www.ams.hi.is
Bendum einnig á góđa grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson, ţar sem hann segir m.a.:
"Á landsfundi Sjálfstćđisflokksins í febrúar sl. var samţykkt tillaga ţess efnis ađ hćtta beri viđrćđum viđ Evrópusambandiđ og ekki taka aftur upp viđrćđur fyrr en ađ lokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Á landsfundi ţar á undan hafđi veriđ samţykkt ađ gera hlé á viđrćđunum og ađ ţćr fćru ekki aftur af stađ fyrr en ađ lokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Mikill munur er á ţví ađ hćtta viđrćđum og gera hlé á ţeim.
Ţađ er undarleg stefna ađ slíta viđrćđum viđ Evrópusambandiđ og ćtla svo ađ kjósa einhvern tíma á fyrri hluta nćsta kjörtímabils um ţađ hvort óska eigi aftur eftir viđrćđum. Ţađ veikir mjög samningsstöđuna ađ óska eftir ađ hefja hugsanlega viđrćđur ađ nýju ađ lokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ESB heldur fyrirlestra um ágćti sitt.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 28.3.2013 kl. 09:04
Ţađ er sorglegt, ađ jafn-vćnn mađur og Ţorkell Sigurlaugsson, er ekki meira á varđbergi gagnvart gleypugangi Evrópusambandsins en ţetta.
Hann virđist ennfremur ekki hafa međtekiđ stefnu landsfundarins rétt. Ţar var EKKI samţykkt ađ "ćtla svo ađ kjósa einhvern tíma á fyrri hluta nćsta kjörtímabils um ţađ hvort óska eigi aftur eftir viđrćđum." Ţađ var ekkert talađ um ţann möguleika sem neitt sérstaklega nálćgan í tíma og rúmi, heldur ađ HĆTTA bćri viđrćđunum STRAX. Ef hins vegar rćtt yrđi e-n tímann seinna um tillögur um nýja umsókn, ţá ćtti slíkt ekki ađ eiga sér stađ, nema ţjóđin fengi fyrst tćkifćri til kjósa međ eđa móti slíkri umsókn. En ţann lýđrćđislega rétt ţjóđarinnar misvirti Samfylkingin 2009, hún felldi allar tillögur um slíka kosningu ţá.
En ađalatriđiđ í máli mínu hér á undan er ţetta: Landsfundur bađ EKKI um neina nýja umsókn á nćsta kjörtímabili og hafđi í raun engan áhuga á neinni nýrri umsókn, heldur ađ senda ţessa Össurarumsókn út í hafsauga eđa réttara sagt í pappírstćtarann.
Ţađ er einörđ og góđ stefna, ólíkt vakli og vesaldómi BB í ţessu máli, ađ ekki sé talađ um stefnu Hönnu Birnu varaformanns gegn vilja landsfundar um lokun 230 milljóna áróđursapparatsins "Evrópustofu".
Ţvílík flokksforysta!
Jón Valur Jensson, 28.3.2013 kl. 21:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.