Leita í fréttum mbl.is

Fyrislestrar á nćstunni + grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson

Háskóli ÍslandsAlţjóđamálastofnun HÍ, stendur fyrir tveimur áhugaverđum fyrirlestrum dagana 3. og 5. apríl, í samvinnu viđ sendiráđ Frakklands á Íslandi og Evrópustofu. Sjá nánar á vefsíđunni: www.ams.hi.is

Bendum einnig á góđa grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson, ţar sem hann segir m.a.:

"Á landsfundi Sjálfstćđisflokksins í febrúar sl. var samţykkt tillaga ţess efnis ađ hćtta beri viđrćđum viđ Evrópusambandiđ og ekki taka aftur upp viđrćđur fyrr en ađ lokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Á landsfundi ţar á undan hafđi veriđ samţykkt ađ gera hlé á viđrćđunum og ađ ţćr fćru ekki aftur af stađ fyrr en ađ lokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Mikill munur er á ţví ađ hćtta viđrćđum og gera hlé á ţeim.

Ţađ er undarleg stefna ađ slíta viđrćđum viđ Evrópusambandiđ og ćtla svo ađ kjósa einhvern tíma á fyrri hluta nćsta kjörtímabils um ţađ hvort óska eigi aftur eftir viđrćđum. Ţađ veikir mjög samningsstöđuna ađ óska eftir ađ hefja hugsanlega viđrćđur ađ nýju ađ lokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB heldur fyrirlestra um ágćti sitt.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 28.3.2013 kl. 09:04

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er sorglegt, ađ jafn-vćnn mađur og Ţorkell Sigurlaugsson, er ekki meira á varđbergi gagnvart gleypugangi Evrópusambandsins en ţetta.

Hann virđist ennfremur ekki hafa međtekiđ stefnu landsfundarins rétt. Ţar var EKKI samţykkt ađ "ćtla svo ađ kjósa einhvern tíma á fyrri hluta nćsta kjörtímabils um ţađ hvort óska eigi aftur eftir viđrćđum." Ţađ var ekkert talađ um ţann möguleika sem neitt sérstaklega nálćgan í tíma og rúmi, heldur ađ HĆTTA bćri viđrćđunum STRAX. Ef hins vegar rćtt yrđi e-n tímann seinna um tillögur um nýja umsókn, ţá ćtti slíkt ekki ađ eiga sér stađ, nema ţjóđin fengi fyrst tćkifćri til kjósa međ eđa móti slíkri umsókn. En ţann lýđrćđislega rétt ţjóđarinnar misvirti Samfylkingin 2009, hún felldi allar tillögur um slíka kosningu ţá.

En ađalatriđiđ í máli mínu hér á undan er ţetta: Landsfundur bađ EKKI um neina nýja umsókn á nćsta kjörtímabili og hafđi í raun engan áhuga á neinni nýrri umsókn, heldur ađ senda ţessa Össurarumsókn út í hafsauga eđa réttara sagt í pappírstćtarann.

Ţađ er einörđ og góđ stefna, ólíkt vakli og vesaldómi BB í ţessu máli, ađ ekki sé talađ um stefnu Hönnu Birnu varaformanns gegn vilja landsfundar um lokun 230 milljóna áróđursapparatsins "Evrópustofu".

Ţvílík flokksforysta!

Jón Valur Jensson, 28.3.2013 kl. 21:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband