Leita í fréttum mbl.is

Vilja láta loka fyrir Euróvisjón - telja keppnina hćttulega ungu fólki - djók 1. apríl!!

malmoFjöldi smáframbođa og smáflokka mun slá öll met í komandi kosningum. Samkvćmt heimildum sem Evrópusamtökin telja áreiđanlegar hefur nýr flokkur veriđ stofnađur sem ber heitiđ Ćttjörđin- flokkur sannra Íslendinga.

Samkvćmt heimildarmanni Evrópusamtakanna fer nú  fram málefnavinna og hafa Evrópusamtökin komist yfir vinnuskjal frá flokknum. Ţar kemur m.a. fram ađ loka beri fyrir útsendingar RÚV á Söngavakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva(Euróvisjón), sem fram fer í Malmö, Svíţjóđ, nú í lok maí.

Samkvćmt skjalinu sem Evrópusamtökin hafa komist yfir segir í áliti menningarnefndar flokksins ađ útsendingar á keppninni séu ...,,hćttulegar ţjóđarsál Íslendinga og keppnin sé tákn um siđferđilega hnignun Evrópu." Íslendingar eigi ađ ...,,njóta hámenningar en ekki lágkúru frá Evrópu.“ Ţá er keppnin talin ýta undir óheilbrigt peningabrask og óćskilega starfsemi veđbanka, samkvćmt málefnaskjalinu sem Evrópusamtökin hafa undir höndum.

Standa beri vörđ um siđferđilega yfirburđi Íslendinga og sé ţađ ekki gert sé ...,,hćtta á ađ Íslendingar sökkvi í pytt lágmenningar og yfirborđsmennsku, sem sé eitt helsta ađalsmerki keppninnar ađ mati nefndarinnar.“ Ţá segir í álitinu ađ keppnin sé sérstaklega hćttuleg ungu kynslóđinni og ómótuđum einstaklingum.

Í álitinu kemur fram ađ fulltrúar á vegum menningarnefndarinnar munu reyna ađ hitta útvarpsstjóra á nćstu vikum, til ţess ađ reyna ađ fá hann til ađ taka keppnina af dagskrá RÚV og ...,,sýna ţjóđlegt og uppbyggilegt efni í stađinn, međ áherslum á gömul og góđ gildi, sjálfstćđisbaráttuna og ţjóđlega sveitarómantík.“

Takist ţađ ekki hefur nefndin velt fyrir sér ţeim möguleika ađ leigja búnađ frá Evrópu, til ţess ađ trufla útsendingarnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 

Ţessi er betri: ESB mun lifa af.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2013 kl. 09:46

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Allar líkur benda til, ađ ţetta sé annađhvort gamansemi viđkomandi hóps eđa ykkar sjálfra. En á engan hátt snertir ţetta baráttuna fyrir sjálfstćđu Íslandi, GEGN ásćlni og áróđri Evrópusambandsins og taglhnýtinga ţess hér á landi.

Jón Valur Jensson, 1.4.2013 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband