Leita í fréttum mbl.is

Össur og gáttirnar ţrjár

Össur SkarphéđinssonEnn ein greinin eftir Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, birtist í DV fyrir skömmu. Í henni fjallar Össur um "gáttir" sem standa Íslandi til bođa í samskiptum viđ erlend ríki. Hann skrifar:

"Evrópuleiđin
Evrópuleiđin fól í sér umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu. Hún miđar ađ ţví ađ gera Ísland ađ hluta af stćrri og sterkari efnahagsheild, sem tryggir efnahagslegan stöđugleika, og heldur opnum ţeim möguleika ađ taka upp evru í stađinn fyrir krónu – ef ţjóđin svo kýs. Ţađ vćri ţví glaprćđi ađ fresta viđrćđum um ađild, og skera ţannig endanlega á möguleikann til ađ taka upp evru í stađ krónunnar. Ţađ myndi skađa hagsmuni Íslands.

Upptaka evru felur í sér lćkkun á vöxtum, verđbólgu – og verđlagi – og er auđveldasta leiđin til ađ kasta verđtryggingunni. Ađild ađ ESB mun samkvćmt reynslu annarra smáţjóđa sem hafa gengiđ í sambandiđ stórauka erlendar fjárfestingar á Íslandi, minnka viđskiptakostnađ um tugi milljarđa árlega ađ sögn Seđlabankans og einfalda viđskipti. Hún mun ţví leiđa til aukins útflutnings, meiri hagvaxtar, og fleiri starfa. Evrópuleiđin er langbesti kosturinn til ađ bćta lífskjör á Íslandi og tryggja stöđugleika fyrir fjölskyldur og fyrirtćki.

Stórsókn fyrir sjávarútveg
Utanríkisstefnan ţarf ađ taka miđ af sjávarútvegi, sem burđar­ási í atvinnulífinu. Innan hans hefur veriđ tortryggni gagnvart Evrópuleiđinni. Sú tortryggni er á misskilningi byggđ. Ađild opnar á stórsókn fyrir sjávarútveg í Evrópu. Hún mun í fyrsta lagi tryggja ţćr auđlindir, sem sjávarútvegur býr ađ í dag. Hún mun í öđru lagi afnema alla tolla á 500 milljóna manna markađi Evrópu. Í ţví felast einstök, ný tćkifćri fyrir fjölmörg lítil fyrirtćki í fullvinnslu hringinn í kringum landiđ, sem í dag eru lokuđ frá Evrópu međ tollamúr.

Ástćđan fyrir ađ ţau eru flest örsmá er örlítill heimamarkađur. Yrđi ţeim bođiđ upp á tollalausan 500 milljóna manna heimamarkađ ćttu ţau gríđarlega sóknarmöguleika. Enginn vafi er á ađ sum ţeirra myndu vaxa upp í stór alţjóđleg fyrirtćki og skapa međ útflutningi mikil, ný verđmćti fyrir íslenska samfélagiđ.

Međ ađild myndi einnig útgerđ og annarri vinnslu opnast opnast leiđ til ađ sćkja fram í Evrópu í krafti einstakrar samkeppnis­hćfni. Í nýju samstarfi viđ evrópsk fyrirtćki í vinnslu og veiđum gćti íslenskur sjávarútvegur ţví líka náđ miklum slagkrafti utan Evrópu ţar sem sjávarútvegur er vanţróađur.

Sama gildir um landbúnađ. Millistétt Evrópu er viljug til ađ greiđa hátt verđ fyrir heilnćma hágćđavöru einsog obbi íslensks landbúnađar framleiđir. Evrópuleiđin felur ţví í sér sóknarmöguleika fyrir báđar ţessar gömlu greinar, fyrir nú utan ađ hún leiddi til vaxtalćkkana sem myndu létta 6–9 milljörđum af sjávarútvegi í vaxtagreiđslur árlega, og líklega rífum milljarđi af bćndum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ágćta Evrópuvakt,féll annađ n-iđ niđur í fyrirsögn pistils Össurar,ţótt efni pistilsins gefi ekki tilefni til,ţá höfđađi sú fyrirsögn til meirihluta íslensks almennings.

Helga Kristjánsdóttir, 2.4.2013 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband