Leita í fréttum mbl.is

Össur í DV: Klárum međ stćl!

Össur SkarđhéđinssonÍ nýrri grein eftir Össur Skarphéđinsson í DV segir:

"Viđrćđurnar um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu varđa grundvallarmál fyrir framtíđ Íslands. Ţađ skađar hagsmuni okkar allra ef ţeim verđur slitiđ. Ţjóđin á sjálf ađ fá lokaorđiđ um ađildarsamning. Ţađ er hins vegar hlutverk okkar stjórnmálamanna ađ tryggja ađ endanlegur samningur verđi sem bestur fyrir Ísland. Góđu fréttirnar eru ţćr ađ viđrćđurnar ganga vel og ţađ er fariđ ađ sjá til lands.

Skođanakannanir og ţjóđaratkvćđi

Ţeir sem vilja hlaupa úr viđrćđum í miđjum klíđum segja jafnan ađ skođanakannanir sýni ađ Íslendingar vilji ekki ganga í ESB ef kosiđ vćri í dag. Gott og vel. En hvađ međ ţá stađreynd ađ sömu skođanakannanir hafa líka sýnt ítrekađ ađ mikill meirihluti landsmanna vill ljúka samningaviđrćđunum? Eigum viđ ekki líka ađ taka mark á ţeirri niđurstöđu? Sú skođanakönnun sem mestu máli skiptir er vitaskuld ţjóđaratkvćđagreiđslan."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţarna birtast refsleg klókindi Össurar berlega,eftir valdatöku ţeirra. Ţegar flokkur hans hafđi ţvingađ ţingsáliktunartillögu um umsókn ađ ESB.kallast ţađ hjá Össuri međ stćl. Í upplausnarástandinu hömruđu ţeir međ öllum fjölmiđlum ţessa lands á meintum mistökum fyrri stjórnar,ţar sem ţeir rćktu engan veginn skyldu sína. Ţá höfnuđu ţeir ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ,afhverju,? Ţeir hafa raunar aldrei mér vitanlega viđurkennt,ţá borđleggjandi vissu ađ henni hefđi veriđ hafnađ. Áćtlunin gekk út á ađ nýta kjörtímabiliđ til ađ vinna ferlinu framgang og dylja allt,ljúga öllu,neyta aflsmunar í krafti valds og auđs útrásar og ESB. Ţvinganirnar viđ umsóknina eru jafn alvarlegt athćfi Samfylkingar/VG og nauđgun. Og eiga ađ ganga til kosninga um nauđgun er viđurkenning á ţví. Ekkert nema ađ draga umsóknina til baka er réttlátur dómur.

Helga Kristjánsdóttir, 10.4.2013 kl. 15:32

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var enginn "stćll" fólginn í Össurarumsókninni. Ţingsályktunartillagan og međferđ hennar var stjórnarskrárbrot (gegn 17. og 19. grein) og brot gegn landráđalögum (86. gr. laga nr.19/1940) og ađ mínu mati efni í landsdóm. Tillagan var ţvert gegn ţeim eindregna vilja ţjóđarinnar ađ standa utan ţessa Evrópusambands, sem sýnt hefur sig í ÖLLUM skođanakönnunum frá ţví ađ sótt var um upptöku í ţann miđur geđslega selskap, og ekkert umbođ kjósenda var á bak viđ hinn nauma meirihluta ţingmanna, sem samţykkti ţetta, heldur var ţar veriđ ađ kúga vissa ţingmenn til hlýđni -- enn eitt stjórnarskrárbrotiđ (gegn 48. greininni). Ţá er stuđningur stjórnarsinna viđ 230 milljóna áróđursapparatiđ Evrópu[sambands]stofu brot á 88. gr. landráđalaganna.

Sem betur fer er mestallt fylgiđ hruniđ af ţessu brigđula liđi. Ţjóđin verđur aldrei nörruđ endalaust.

NEI viđ ESB, rétt eins og viđ Icesave!

Jón Valur Jensson, 11.4.2013 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband