15.4.2013 | 19:55
Pírati um ESB-málið - góður punktur
Frambjóðandi Pírata í Reykjavík-norður, Þórður Sveinsson, skrifaði grein í Fréttablaðið þann 11.apríl og segir meðal annars:
"Fólk spyr mig gjarnan hver afstaða pírata sé gagnvart ESB. Það er skoðun mín, og margra annarra pírata, að stjórnmálaflokkar eigi ekki að vera með eiginlega afstöðu með eða á móti ESB. Sumir kunna að halda að þannig séum við að forðast þetta gríðarlega mikilvæga mál, en svo er ekki. Á meðal grunngilda pírata er gagnsæi og beint lýðræði.
Gagnsæi snertir málið á þann hátt að allt viðræðuferlið á að vera opið og á almenningur rétt á því að vera vel upplýstur um allt sem því við kemur svo hann geti tekið vel upplýsta ákvörðun. Við viljum veita upplýsingar hvort sem þær eru jákvæðar eða neikvæðar í garð sambandsins. Ef ég veiti þér eftirfarandi upplýsingar: það er rigning úti og maður verður blautur í henni eða það er sól úti og það er mjög heitt þá er ég ekki að segja þér hvort þú eigir að vera inni eða úti heldur er ég einfaldlega að veita þér upplýsingar til þess að þú getir tekið þína eigin upplýstu ákvörðun."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þvílík grautarhugsun manns sem greinilega veit ekkert sem skiptir máli um Evrópusambandið. Þetta helzt reyndar vel í hendur við raunverulega stefnu Píratanna: Þeir láta AÐRA um að taka stefnuna fyrir sig, Össur og Jóhönnu!!!
Já, eins og "Lýðræðisvaktin", Samfylkingin, Vinstri græn, "Björt framtíð" og Flokkur heimilanna vill Pírataflokkurinn einfaldlega HALDA ÁFRAM Össurar-umsókninni! -- "ferlinu" hálofaða!
Róttæklingarnir sem önuðu á Pírataflokkinn, blekktir af yfirborðs-róttækni Birgittu, uppgötva nú dag frá degi, með fallandi fylgi þessa spilaborgarflokks, að hann er fjarri þvi að standa gegn stórauðvaldi og heimsvaldasinnum, því að Pírataflokkurinn vill einfaldlega "samning" við ESB, stefnir þangað alla leið, bjóðandi þar með upp á ægivald evrópsks auðvald hér, og það verður ekki gert án þess að ríkisstjórn geri slíkan "samning" (skrifi upp á sama inntökusáttmálann og öll önnur ríki verða að kyngja, með litlum frávikum og nær engum varanlegum), og menntakonan mikla Katrín Jakobsdóttir væri til í að vera í slíkri ríkisstjórn, skrifa upp á samninginn til að geta sent hann þjóðinni til hennar ákvörðunar, en síðan þykjast ætla að segja kannski nei (og kannski ekki!) í þinginu við lokaafgreiðslu!!
Píratarnir eru til í sama "ferlið", bjóðandi upp á sívaxandi áróður Evrópusambandsstofu (sem þeir segja ekki eitt aukatekið orð á móti). Halda mætti að Lilja Skaftadóttir, DV-eigandi, ESB-sinni og skírnarvottur Borgarahreyfingarinnar, standi þarna líka með taumhaldið á þessu liði.
Þetta er beinlínis paþetískt og pína hin mesta fyrir vinstri menn, en þá eru sem betur fer komnir tveir nýir vinstri flokkar sem geta bjargað ærlegum sósíalistum frá bæði vesölum Pírötum og brigðulum VG-foringjum, og þeir flokkar eru: Alþýðufylkingin og Regnboginn.
Jón Valur Jensson, 16.4.2013 kl. 00:03
Og nú virðist jafnvel Össur sjálfur vera búinn að afskrifa ESB!
Samt vilja margir flokkar halda áfram með umboðslausu Össurar-umsóknina!!
Þeir flokkar eru: Samfylking, VG, "Björt framtíð", Flokkur heimilanna, Píratarnir og "Lýðræðisvaktin" hans ESB-Þorvaldar og Þórhildar Þorleifsdóttur (og kannski fleiri!).
Allir þessir flokkar stukku á það að vilja "halda áfram viðræðunum", eltandi Össur, sem sjálfur virðist stokkinn af lestinni, býsna ánægður með Kínabísniss, sem hann veit þó, að ekkert framhald yrði á, ef Ísland færi í ESB. Hann veit, að fylgi við það er hrunið (var síðast 27% í gær eða fyrradag í skoðanakönnun félagsvísindadeildar HÍ).
Er nokkuð eftir fyrir ykkur, strákar, að gera annað en að leggja upp laupana?
Jón Valur Jensson, 16.4.2013 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.