Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur Gylfason Evrópumađur ársins

Á fundi Evrópusamtakanna fyrir skömmu var Dr. Ţorvaldur Gylfson útnefndur Evrópumađur ársins. Ţetta er fjórđa skipti sem Evrópusamtökin veita ţessa viđurkenningu en Ţorvaldur fékk hana ađ ţessu sinni fyrir elju sína ađ kynna Evrópumálin fyrir Íslendingum. Hann skrifađi sína fyrstu grein um mikilvćgi ţess ađ Íslendingar myndu ganga í Evrópusambandiđ áriđ 1987 og hefur veriđ óţreytandi síđan ađ skrifa og fjalla um ţetta málefni.

Ţorvaldur Gylfason er prófessor í hagfrćđi í Háskóla Íslands. Hann er einnig rannsóknarfélagi viđ Hagstjórnarfrćđistofnunina (Centre for Economic Policy Research, CEPR) í London, Viđskipta- og hagfrćđistofnun Bandaríkjanna og Japans (Center for U.S.-Japan Business and Economic Studies) viđ New York háskóla og Hagfrćđistofnun Háskólans í München (Center for Economic Studies, CESifo). Eftir hann liggja fimmán bćkur og rösklega 100 ritgerđir og kaflar í erlendum og innlendum tímaritum og bókum auk nálega 500 blađagreina og annarra smágreina. Ađ loknu doktorsprófi frá Princetonháskóla

1976 starfađi hann sem hagfrćđingur hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum í Washington 1976-1981. Hann var rannsóknarfélagi viđ Alţjóđahagfrćđistofnunina í Stokkhólmsháskóla 1978-1996 og gistiprófessor í Princetonháskóla 1986-1988. Međal bóka hans eru Markađsbúskapur (međ öđrum, 1994), sem hefur komiđ út á sautján tungumálum, ţar á međal rússnesku og kínversku, og einnig ritgerđasöfnin Almannahagur (1990), Hagfrćđi, stjórnmál og menning (1991), Hagkvćmni og réttlćti (1993), Síđustu forvöđ (1995), Viđskiptin efla alla dáđ (1999), Framtíđin er annađ land (2001) og Tveir heimar (2005).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband