Leita í fréttum mbl.is

Upptaka evru lćkkar vexti

Ađalsteinn Leifsson skrifađi góđa grein í Blađiđ í síđasta mánuđi um ţađ hvernig upptaka evrunnar hefur fljótt áhrif til vaxtalćkkunnar. Eins og segir í greininni; "Vextir á óverđtryggđum húsnćđislánum frá viđskipabönkum til heimila á Írlandi, Spáni, Finnlandi, Portúgal og Ţýskalandi voru á bilinu 19,05% (Portúgal) til 9,35% (Ţýskaland) áriđ 1992 ţegar ákvörđun um upptöku evrunnar er tekin. Tíu árum síđan ţegar upptaka evru er ađ fullu lokiđ međ tilkomu evruseđla og myntar eru vextir í Portúgal 5,02% og Ţýskalandi 5,53%. Sama ţróun varđ í lánum til fyrirtćkja."

Greinina má lesa í heild sinni hér; http://www.ru.is/?PageID=1349&NewsID=1627
mbl.is Ekki útlit fyrir lćkkun stýrivaxta fyrr en á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

miđađ viđ ađ Glitnir sé ađ bjóđa 16-18% óverđtryggđ húsnćđislán, ţá vćri mjög eftirsóknarvert ađ fá sömu ţróun hér og í Portúgal (eđa úr 19% niđur í 5%!), og enda ţá međ 4-5% vexti á húsnćđisláunum hér á Íslandi eftir nokkur ár. Ţađ er amk óţolandi ađ verđtryggđu lánin mín hafi hćkkađ um einhver 12% á síđasta ári, og ţar á međal námslánin!

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 5.7.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Púkinn

Púkinn hefur nú oft skrifađ um ţetta mál, ţannig ađ hann hefur ekki meira ađ segja í bili - vonar bara ađ eitthvađ verđi eftir af hátćkni- og útflutningsfyrirtćkjum hér á landi ţegar ofurkrónan loks lćtur undan síga.

Púkinn, 5.7.2007 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband