Leita í fréttum mbl.is

Egill Helgason um ESB

Fyrir ţá sem misstu af ţví, ţá skrifađi Egill Helgason mjög góđan pistil um ţađ hversu auđvelt ţađ er fyrir Ísland ađ ganga í Evrópusambandiđ á Eyjunni nú fyrr í mánuđinum. Ţar segir hann međal annars; "Ísland er velferđarríki ađ norrćnni fyrirmynd međ blönduđu hagkerfi. Viđ höfum fylgt Vestur-Evrópuríkjum ađ málum allar götur síđan lýđveldiđ var stofnađ. Ţađ er ekkert í samfélagsgerđinni sem tefur inngöngu, ekki heldur neinar syndir sem ţarf ađ gera upp." og "Ekkert bendir til ađ ESB breytist í evrópskt ofurríki. Til ţess eru ađildarríkin of mörg og ólík. Viđ myndum ekki taka upp evrópskt atvinnuleysi. Innan ESB eru nú 27 ríki, ćđi misjöfn. Lönd eins og Finnland, Írland og Lúxemburg standa afar vel. Í Ţýskalandi er mikill uppgangur sem og víđa í Evrópu."

Pistilinn í heild sinni má lesa hér. Ţađ er mjög jákvćtt ađ slíkur ţungavigtarmađur í ţjóđfélagsumrćđunni sé međ ţađ á hreinu hversu auđvelt og nauđsynlegt ţađ er fyrir okkur Íslendinga ađ ganga í Evrópusambandiđ. Skrif Egils í ţessum stutta pistli eru mjög hnitmiđuđ en samt komast rökin mjög vel til skila, sem sýnir ađ umrćđan er ađ komast á mun betra stig en áđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband