Leita í fréttum mbl.is

Um sjávarútveginn og ESB úr skýrslu Evrópunefndar

Okkur í Evrópusamtökunum langar til ađ vekja athygli á ţeim hluta af áliti fulltrúa Samfylkingarinnar í skýrslu Evrópunefndar sem fjallar um sjávarútvegsmál og Evrópusambandiđ. Ţar kemur fram ađ viđ Íslendingar ţurfum engar áhyggjur ađ hafa af sjávarútveginum viđ inngöngu í Evrópusambandiđ, og ađ engin undanţága sé nauđsynleg fyrir Ísland til ađ ganga ţar inn. Eins og segir í álitinu; Ein mikilvćg niđurstađa ţessarar skýrslu er ađ samkvćmt núverandi reglum ESB munu veiđiheimildir í íslenskri lögsögu falla í hlut íslendinga, međ hliđsjón af reglunni um hlutfallslegan stöđugleika sem byggist á sögulegri veiđireynslu. Sú regla hefur veriđ og er enn sá grunnur sem sameiginlega sjávarútvegsstefnan byggir á. Viđ vinnu skýrslunnar kom ekkert í ljós sem bendir til ađ ţađ breytist.

Ekki er síđur mikilvćgt úr rannsókn nefndarinnar ađ enga undanţágu ţarf til ađ tryggja ađ ísland hefđi forrćđi á úthlutun kvóta í íslenskri lögsögu. Söguleg veiđireynsla annarra ţjóđa miđast „viđ nýlegt tímabil sem gćfi eđlilega mynd af veiđum undanfarin ár.“ Ţar sem ekkert ríkja Evrópusambandsins hefur veitt svo neinu nemur í íslenskri landhelgi undanfarna ţrjá áratugi ţarf enga undanţágu til ađ tryggja forrćđi okkar á veiđum í lögsögu landsins. Reglur Evrópusambandsins mćla skýrt fyrir um ţađ. Ráđleggingar íslenskra vísindamanna um leyfilegt heildarmagn á íslandsmiđum yrđu sömuleiđis áfram grundvöllur á ákvörđun um heildarkvóta. Af hálfu íslands ćtti ţví vel ađ vera hćgt í ađildarviđrćđum ađ stađfesta til frambúđar međ sérstökum hćtti ađ ísland hafi yfirráđ yfir úthlutunum veiđiheimilda úr stađbundnum stofnum í íslenskri lögsögu. í ţessu samhengi er rétt ađ undirstrika ađ ađildarsamningur hefur sömu réttarstöđu og sáttmálar ESB.

Samkvćmt reglum Evrópusambandsins getur sérhvert ríki tekiđ ákvörđun um hvernig ţeim veiđiheimildum sem ţví falla í skaut er ráđstafađ. Ađildarríkin sjálf annast eftirlit í sinni lögsögu og hćgt er ađ gera kröfu um ađ sjávarútvegsfyrirtćki hafi raunveruleg og efnahagsleg tengsl viđ ţađ landsvćđi sem reiđir sig á veiđarnar. Margs konar leiđir eru ţví til stađar svo hćgt megi koma í veg fyrir svokallađ kvótahopp. Viđ ađild ađ Evrópusambandinu gćtu veiđimöguleikar íslenskra útgerđarfyrirtćkja jafnframt aukist í krafti tvíhliđa samninga sem ESB gerir um veiđiheimildir viđ strendur fjölmargra ríkja.

Ađ öđru leyti má gera ráđ fyrir ađ ađild íslands ađ ESB verđi til ađ styrkja íslenskan sjávarútveg og auka samkeppnishćfni hans. á sama hátt og EES-samningurinn aflétti hömlum á erlendum fjárfestingum og starfsemi í öđrum atvinnugreinum, mun ađild ađ Evrópusambandinu ţýđa ađ hömlum á fjárfestingum og samstarfi erlendra ađila í sjávarútvegi verđi aflétt. Sama má ađ sínu leyti segja um áhrif ađildar á íslenskan landbúnađ, ţar sem ađild myndi í senn auka á samkeppnishćfni greinarinnar, opna innlendri framleiđslu nýja markađi ţar sem hún gćti keppt í krafti einstakra gćđa, og jafnframt stuđlađ ađ lćgra verđi landbúnađarvöru á markađi fyrir neytendur. Engin ţjóđhagsleg rök eru fyrir ţví ađ viđhalda höftum gagnvart nágrannaríkjum okkar í Evrópusambandinu í ţessum atvinnugreinum.

Tekiđ úr Tengsl Íslands og Evrópusambandsins bls 119-120.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband